Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Haraldur Guðmundsson skrifar 24. janúar 2018 06:00 Talsvert er síðan hráefni til framleiðslu tók að berast á Bakka vísir/jói k Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. Gangsetningu hennar mun því seinka um tvær vikur til viðbótar en samkvæmt verksamningi átti að afhenda kísilverið um miðjan síðasta mánuð. „Við fáum hana afhenta í skrefum og fyrsta áfangann í enda fyrstu viku febrúar. Það þýðir ekki að við setjum verksmiðjuna í gang heldur gerum við það þegar allt er orðið eins og við viljum. Við ætlum að gera þetta vel og mánuðurinn á dagatalinu skiptir þar ekki öllu máli. En ég vona innilega að það verði ekki mars,“ segir Hafsteinn Viktorsson, forstjóri PCC BakkiSilicon hf. Hafsteinn segir þýska fyrirtækið SMS Siemag, hafa frest til 7. febrúar samkvæmt samningnum. Hann ítrekar að kísilverið verði ekki gangsett fyrr en búið verði að prófa allan búnað. „Við munum fara yfir framleiðsluferlið á kísli á íbúafundinum á fimmtudaginn og skýra hvernig staðið verður að öryggis- og umhverfismálum, segja frá áhrifum verksmiðjunnar á lýðheilsu og hvað íbúar gætu orðið varir við fyrstu dagana þegar verksmiðjan verður keyrð í gang,“ segir Hafsteinn en fyrirtækið heldur íbúafund á Fosshóteli Húsavík klukkan 17.00. Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. Gangsetningu hennar mun því seinka um tvær vikur til viðbótar en samkvæmt verksamningi átti að afhenda kísilverið um miðjan síðasta mánuð. „Við fáum hana afhenta í skrefum og fyrsta áfangann í enda fyrstu viku febrúar. Það þýðir ekki að við setjum verksmiðjuna í gang heldur gerum við það þegar allt er orðið eins og við viljum. Við ætlum að gera þetta vel og mánuðurinn á dagatalinu skiptir þar ekki öllu máli. En ég vona innilega að það verði ekki mars,“ segir Hafsteinn Viktorsson, forstjóri PCC BakkiSilicon hf. Hafsteinn segir þýska fyrirtækið SMS Siemag, hafa frest til 7. febrúar samkvæmt samningnum. Hann ítrekar að kísilverið verði ekki gangsett fyrr en búið verði að prófa allan búnað. „Við munum fara yfir framleiðsluferlið á kísli á íbúafundinum á fimmtudaginn og skýra hvernig staðið verður að öryggis- og umhverfismálum, segja frá áhrifum verksmiðjunnar á lýðheilsu og hvað íbúar gætu orðið varir við fyrstu dagana þegar verksmiðjan verður keyrð í gang,“ segir Hafsteinn en fyrirtækið heldur íbúafund á Fosshóteli Húsavík klukkan 17.00.
Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira