Samkomulag um að opna alríkisstjórnina aftur Kjartan Kjartansson skrifar 22. janúar 2018 17:36 Flóknar samningaviðræður hafa staðið yfir í Bandaríkjaþingi frá því að frestur til að samþykkja áframhaldandi fjárheimildir alríkisstofnana rann út á miðnætti á föstudag. Vísir/AFP Repúblikanar og demókratar í öldungadeild Bandaríkjaþings hafa náð saman um samkomulag um bráðabirgðafjárlög svo hægt verði að opna alríkisstjórnina aftur. Búist er við að greidd verði atkvæði um frumvarp í anda samkomulagsins í báðum deildum í dag. Washington Post greinir frá þessu. Fjöldi alríkisstofnana þurfti að leggja niður starfsemi eftir að frestur til að samþykkja áframhaldandi framlög til þeirra rann út á miðnætti á föstudag. Repúblikanar, sem ráða báðum deildum þingsins, þurfa engu að síður að reiða sig á að níu þingmenn demókrata greiði atkvæði með þeim í öldungadeildinni til að samþykkja frumvarp þess efnis. Á það vildu demókratar hins vegar ekki fallast nema að tryggt yrði að innflytjendur sem voru fluttir ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fengju að dvelja áfram í landinu. Donald Trump forseti batt enda á svonefnda DACA-áætlun sem hefur varið þá fyrir brottvísun í fyrra. Chuck Schumer, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni, segir nú að flokkur hans muni greiða atkvæði með því að opna alríkisstjórnina aftur tímabundið til 8. febrúar. Það gefi flokkunum ráðrúm til að ná saman um málamiðlun um skjólstæðinga DACA. Búist er við að öldungadeildin samþykki frumvarp þess efnis fljótlega. Þingmönnum fulltrúadeildarinnar hefur verið sagt að vera tilbúnir fyrir atkvæðagreiðslu síðar í dag. Bandaríkin Tengdar fréttir Alríkisstjórnin gæti lagst í lamasess vegna deilna um innflytjendur Ekkert samkomulag liggur fyrir um áframhaldandi fjármögnun bandaríska ríkisins en frestur til að samþykkja lausn rennur út á morgun. 18. janúar 2018 08:56 Enn allt í hnút vestanhafs Hundruð þúsunda opinberra starfsmanna munu ekki geta mætt til vinnu í Bandaríkjunum í dag. 22. janúar 2018 07:36 Kenna Demókrötum um lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískum alríkisstofnunum hefur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 20. janúar 2018 07:47 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Repúblikanar og demókratar í öldungadeild Bandaríkjaþings hafa náð saman um samkomulag um bráðabirgðafjárlög svo hægt verði að opna alríkisstjórnina aftur. Búist er við að greidd verði atkvæði um frumvarp í anda samkomulagsins í báðum deildum í dag. Washington Post greinir frá þessu. Fjöldi alríkisstofnana þurfti að leggja niður starfsemi eftir að frestur til að samþykkja áframhaldandi framlög til þeirra rann út á miðnætti á föstudag. Repúblikanar, sem ráða báðum deildum þingsins, þurfa engu að síður að reiða sig á að níu þingmenn demókrata greiði atkvæði með þeim í öldungadeildinni til að samþykkja frumvarp þess efnis. Á það vildu demókratar hins vegar ekki fallast nema að tryggt yrði að innflytjendur sem voru fluttir ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fengju að dvelja áfram í landinu. Donald Trump forseti batt enda á svonefnda DACA-áætlun sem hefur varið þá fyrir brottvísun í fyrra. Chuck Schumer, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni, segir nú að flokkur hans muni greiða atkvæði með því að opna alríkisstjórnina aftur tímabundið til 8. febrúar. Það gefi flokkunum ráðrúm til að ná saman um málamiðlun um skjólstæðinga DACA. Búist er við að öldungadeildin samþykki frumvarp þess efnis fljótlega. Þingmönnum fulltrúadeildarinnar hefur verið sagt að vera tilbúnir fyrir atkvæðagreiðslu síðar í dag.
Bandaríkin Tengdar fréttir Alríkisstjórnin gæti lagst í lamasess vegna deilna um innflytjendur Ekkert samkomulag liggur fyrir um áframhaldandi fjármögnun bandaríska ríkisins en frestur til að samþykkja lausn rennur út á morgun. 18. janúar 2018 08:56 Enn allt í hnút vestanhafs Hundruð þúsunda opinberra starfsmanna munu ekki geta mætt til vinnu í Bandaríkjunum í dag. 22. janúar 2018 07:36 Kenna Demókrötum um lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískum alríkisstofnunum hefur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 20. janúar 2018 07:47 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Alríkisstjórnin gæti lagst í lamasess vegna deilna um innflytjendur Ekkert samkomulag liggur fyrir um áframhaldandi fjármögnun bandaríska ríkisins en frestur til að samþykkja lausn rennur út á morgun. 18. janúar 2018 08:56
Enn allt í hnút vestanhafs Hundruð þúsunda opinberra starfsmanna munu ekki geta mætt til vinnu í Bandaríkjunum í dag. 22. janúar 2018 07:36
Kenna Demókrötum um lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískum alríkisstofnunum hefur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 20. janúar 2018 07:47