Tony Parker ekki lengur byrjunarliðsmaður hjá Spurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 17:45 Tony Parker. Vísir/Getty Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni, hefur ákveðið að ein stærsta stjarnan í sögu félagsins og margfaldur NBA-meistari, muni ekki lengur byrja inná í leikjum liðsins. Tony Parker er nú orðinn varamaður Dejounte Murray hjá San Antonio Spurs en Murray er á sínu öðru ári í deildinni. Parker kom til baka inn í Spurs-liðið í vetur eftir að farið í aðgerð í sumar. Hann var búinn að byrja 21 leik á tímabilinu þegar Popovich tók þessa ákvörðun. „Pop sagði mér frá þessu. Að nú væri kominn tími og ég svaraði: Ekkert vandamál. Alveg eins og hjá Manu (Ginobili) eða hjá Pau (Gasol) þá kemur alltaf að þessu,“ sagði Tony Parker í viðtali við Express-News. „Ef Pop telur að þetta sé gott fyrir liðið þá mun ég reyna að gera mitt besta í þessu hlutverki. Ég styð ákvörðun Pop. Ég reyni að gera mitt með þeim Manu og Patty (Mills),“ sagði Parker. Hann hefur samt engu gleymt.that dish, TP. pic.twitter.com/GaUiYujV7u — San Antonio Spurs (@spurs) January 22, 2018 Tony Parker er 35 ára gamall eða fjórtán árum eldri en Dejounte Murray. Dejounte Murray fæddist árið 1996. Tony Parker er með 8,2 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali á 21,6 mínútum á þessu tímabili en í fyrra var hann með 10,1 stig og 4,5 stoðsendingar að meðaltali á 25,2 mínútum. Hann besta tímabili var 2008-09 en þá var hann með 22,0 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali Dejounte Murray er með 6,3 stig og 2,5 stoðsendingar að meðaltali á 18,1 mínútu það sem af er á tímabili en það má búast við því að hann hækki þær tölur nú þegar hann er orðinn byrjunarliðsmaður. Hér fyrir neðan sést hann skora góða körfu..@DejounteMurray attacks the rim and gets the floater to fall! Stream the second-half action on #FOXSportsGO! https://t.co/OkEUJMhFRcpic.twitter.com/IEiPIcWMZD — FOX Sports Southwest (@FOXSportsSW) January 22, 2018 NBA Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni, hefur ákveðið að ein stærsta stjarnan í sögu félagsins og margfaldur NBA-meistari, muni ekki lengur byrja inná í leikjum liðsins. Tony Parker er nú orðinn varamaður Dejounte Murray hjá San Antonio Spurs en Murray er á sínu öðru ári í deildinni. Parker kom til baka inn í Spurs-liðið í vetur eftir að farið í aðgerð í sumar. Hann var búinn að byrja 21 leik á tímabilinu þegar Popovich tók þessa ákvörðun. „Pop sagði mér frá þessu. Að nú væri kominn tími og ég svaraði: Ekkert vandamál. Alveg eins og hjá Manu (Ginobili) eða hjá Pau (Gasol) þá kemur alltaf að þessu,“ sagði Tony Parker í viðtali við Express-News. „Ef Pop telur að þetta sé gott fyrir liðið þá mun ég reyna að gera mitt besta í þessu hlutverki. Ég styð ákvörðun Pop. Ég reyni að gera mitt með þeim Manu og Patty (Mills),“ sagði Parker. Hann hefur samt engu gleymt.that dish, TP. pic.twitter.com/GaUiYujV7u — San Antonio Spurs (@spurs) January 22, 2018 Tony Parker er 35 ára gamall eða fjórtán árum eldri en Dejounte Murray. Dejounte Murray fæddist árið 1996. Tony Parker er með 8,2 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali á 21,6 mínútum á þessu tímabili en í fyrra var hann með 10,1 stig og 4,5 stoðsendingar að meðaltali á 25,2 mínútum. Hann besta tímabili var 2008-09 en þá var hann með 22,0 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali Dejounte Murray er með 6,3 stig og 2,5 stoðsendingar að meðaltali á 18,1 mínútu það sem af er á tímabili en það má búast við því að hann hækki þær tölur nú þegar hann er orðinn byrjunarliðsmaður. Hér fyrir neðan sést hann skora góða körfu..@DejounteMurray attacks the rim and gets the floater to fall! Stream the second-half action on #FOXSportsGO! https://t.co/OkEUJMhFRcpic.twitter.com/IEiPIcWMZD — FOX Sports Southwest (@FOXSportsSW) January 22, 2018
NBA Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira