Bæta þarf úr aðgengi fatlaðra að fótboltavöllum Nadine Guðrún Yaghi og Þórdís Valsdóttir skrifa 21. janúar 2018 12:30 Alexander Harðarson tómstundafræðingur gerði úttekt á fótboltavöllum knattspyrnuvalla og segir að gera þurfi úrbætur til að bæta aðgengi fatlaðs fólks. Vísir/Valgarður Úttekt á aðgengi fyrir fatlað fólk á íslenskum fótboltavöllum leiddi í ljós að víða þarf að gera miklar úrbætur. Tómstundafræðingur, sem framkvæmdi úttektina, segir að til að mynda sé sjónlína frá hjólastólastæði verulega skert á flestum vallanna. Verkefnið „Allir á völlinn“ fjallar um stöðu aðgengismála fyrir fatlaða stuðningsmenn að áhorfendasvæðum knattspyrnuvalla á Íslandi árið 2017. Alexander Harðarson vann verkefnið ásamt Ólafi Davíðssyni, en þeir heimsóttu alla velli í efstu deild karla og kvenna og gerðu aðgengisúttektir með aðstoð gátlista. „Samkvæmt þessum nýjustu tölum er ýmislegt sem þarf að breyta og bæta. Hvergi eru skilgreind hjólastólastæði á völlunum og sjónlínu er oft ábótavant. Fatlaðir stuðningsmenn eiga það til að missa af veigamiklum atriðum í leiknum ef sjónlínan er ekki í lagi,“ segir Alexander Harðarson tómstundafræðingur. Úttektin leiddi í ljós að á öllum völlum sem heimsóttir voru þarf að gera útbætur. Alexander segir að slæm aðstaða til áhorfs geti komið í veg fyrir að fatlaðir stuðningsmenn sæki vellina heim og geti stutt sitt lið til jafns við aðra stuðningsmenn. Þá segir hann mikilvægt sé að gerðar verði útbætur. „Það þarf að setja reglugerðir um það að bæta aðgengi af því að fótbolti er íþrótt sem allir eiga að hafa jafnan aðgang að.“ Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Sjá meira
Úttekt á aðgengi fyrir fatlað fólk á íslenskum fótboltavöllum leiddi í ljós að víða þarf að gera miklar úrbætur. Tómstundafræðingur, sem framkvæmdi úttektina, segir að til að mynda sé sjónlína frá hjólastólastæði verulega skert á flestum vallanna. Verkefnið „Allir á völlinn“ fjallar um stöðu aðgengismála fyrir fatlaða stuðningsmenn að áhorfendasvæðum knattspyrnuvalla á Íslandi árið 2017. Alexander Harðarson vann verkefnið ásamt Ólafi Davíðssyni, en þeir heimsóttu alla velli í efstu deild karla og kvenna og gerðu aðgengisúttektir með aðstoð gátlista. „Samkvæmt þessum nýjustu tölum er ýmislegt sem þarf að breyta og bæta. Hvergi eru skilgreind hjólastólastæði á völlunum og sjónlínu er oft ábótavant. Fatlaðir stuðningsmenn eiga það til að missa af veigamiklum atriðum í leiknum ef sjónlínan er ekki í lagi,“ segir Alexander Harðarson tómstundafræðingur. Úttektin leiddi í ljós að á öllum völlum sem heimsóttir voru þarf að gera útbætur. Alexander segir að slæm aðstaða til áhorfs geti komið í veg fyrir að fatlaðir stuðningsmenn sæki vellina heim og geti stutt sitt lið til jafns við aðra stuðningsmenn. Þá segir hann mikilvægt sé að gerðar verði útbætur. „Það þarf að setja reglugerðir um það að bæta aðgengi af því að fótbolti er íþrótt sem allir eiga að hafa jafnan aðgang að.“
Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Sjá meira