Uppeldisaðferðin RIE hefur slegið í gegn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 20. janúar 2018 20:00 Uppeldisaðferðin RIE eða virðingarríkt tengslauppeldi hefur slegið í gegn meðal foreldra á Íslandi undanfarna mánuði en hún gengur meðal annars út á frjálsan leik barna. Í dag var opnaður ævintýraleikvöllur undir áhrifum hennar en þangað mætti fjöldi barna sem léku sér við efnivið á borð við spítur, pappakassa og klósettrúllur. RIE, Respectful Parenting, eða virðingarríkt tengslauppeldi er uppeldisaðferð sem hefur hlotið mikla athygli síðustu ár. Hugmyndafræðin byggir á virðingu og trausti í uppeldi en samkvæmt henni eiga foreldrar til að mynda frá fyrsta degi að tala eðlilega við börnin og sleppa öllu leikriti. Þá er einn þáttur hennar er frjáls leikur barna en RIE foreldrafélagið var með svokallaðan ævintýraleikvöll í dag sem var innblásin af hugmyndafræðinni. Þannig er börnum boðið upp á alls kyns efnivið sem þau leika sér með á eigin forsendum, svo sem pappakassa,efnisbúta, plastbox, spítur, potta og teip. „Þetta er opin efniviður sem hefur enga fyrirfram ákveðið hlutverk og þá þurfa krakkarnir að ákveða hvernig þau ætla að láta þennan efniverð einhvernvegin verða að einhverju,“ segir Kristín Maríella, sem hefur orðið einskonar talskona RIE á Íslandi, en hún heldur úti bloggsíðu um hugmyndafræðina. Kristín segir að að þeir sem tileinki sér RIE reyni að forðast of flókin leikföng. „Af því þá erum við að ala upp krakka sem eru vanir því að það sé endalaust verið að skemmta þeim í staðinn fyrir að þau séu að skemmta sjálfum sér,“ segir Kristín. Erfitt er að segja hversu margir foreldrar á Íslandi nota þessa uppeldisaðferð en mörg þúsund foreldrar eru virkir meðlimir í Facebook-hópnum Rie á Íslandi. Kristín segist hafa fundið fyrir gríðarlega aukum áhuga síðasta árið. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Uppeldisaðferðin RIE eða virðingarríkt tengslauppeldi hefur slegið í gegn meðal foreldra á Íslandi undanfarna mánuði en hún gengur meðal annars út á frjálsan leik barna. Í dag var opnaður ævintýraleikvöllur undir áhrifum hennar en þangað mætti fjöldi barna sem léku sér við efnivið á borð við spítur, pappakassa og klósettrúllur. RIE, Respectful Parenting, eða virðingarríkt tengslauppeldi er uppeldisaðferð sem hefur hlotið mikla athygli síðustu ár. Hugmyndafræðin byggir á virðingu og trausti í uppeldi en samkvæmt henni eiga foreldrar til að mynda frá fyrsta degi að tala eðlilega við börnin og sleppa öllu leikriti. Þá er einn þáttur hennar er frjáls leikur barna en RIE foreldrafélagið var með svokallaðan ævintýraleikvöll í dag sem var innblásin af hugmyndafræðinni. Þannig er börnum boðið upp á alls kyns efnivið sem þau leika sér með á eigin forsendum, svo sem pappakassa,efnisbúta, plastbox, spítur, potta og teip. „Þetta er opin efniviður sem hefur enga fyrirfram ákveðið hlutverk og þá þurfa krakkarnir að ákveða hvernig þau ætla að láta þennan efniverð einhvernvegin verða að einhverju,“ segir Kristín Maríella, sem hefur orðið einskonar talskona RIE á Íslandi, en hún heldur úti bloggsíðu um hugmyndafræðina. Kristín segir að að þeir sem tileinki sér RIE reyni að forðast of flókin leikföng. „Af því þá erum við að ala upp krakka sem eru vanir því að það sé endalaust verið að skemmta þeim í staðinn fyrir að þau séu að skemmta sjálfum sér,“ segir Kristín. Erfitt er að segja hversu margir foreldrar á Íslandi nota þessa uppeldisaðferð en mörg þúsund foreldrar eru virkir meðlimir í Facebook-hópnum Rie á Íslandi. Kristín segist hafa fundið fyrir gríðarlega aukum áhuga síðasta árið.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira