Hundar Turpin-fjölskyldunnar voru vel haldnir Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. janúar 2018 10:01 Louise Anna Turpin er 49 ára og David Allen Turpin er 57 ára. Vísir/AFP Tveir hundar á heimili David og Louise Turpin, sem ákærð eru fyrir að hafa haldið 13 börnum sínum föngnum á heimili þeirra í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum, voru vel haldnir. Börn hjónanna voru hins vegar vannærð, pyntuð og þurftu reglulega að þola barsmíðar. Málið hefur vakið mikla athygli um allan heim en David og Louise Turpin voru handtekin í liðinni viku eftir að sautján ára gömul dóttir þeirra náði að flýja heimilið og gera lögreglu viðvart um aðstæður sínar og 12 systkina sinna. Lögreglan sagði stúlkuna hafa litið út fyrir að vera tíu ára gamla sökum vannæringar og illrar meðferðar sem hún hafði hlotið á heimili sínu.Sjá einnig: Foreldrarnir neita sök: Sum barnanna skert á vitsmunum og með taugaskaða eftir ofbeldið Við húsleit fann lögregla heimilishunda fjölskyldunnar og greinilegt þykir að hugsað hafi verið vel um þá, að því er segir í frétt CNN-fréttastofunnar. Þá eru hundarnir vel tamdir og hefur verið gefið reglulega að borða.Íbúar Perris-borgar eiga nú kost á að taka hundana að sér.Perris-borg„Þeir eru í góðu ásigkomulagi, mjög sprækir og vinalegir,“ var haft eftir talsmanni Perris-borgar, Joseph Vargo. Tíkunum tveimur, sem eru eins árs terríer-blendingar, verður komið fyrir á nýjum heimilum í febrúar. Íbúar í nágrenninu geta nú sótt um að taka hundana að sér og mun úttekt verða gerð á heimilum vænlegra eigenda. Á fimmtudag las héraðssaksóknari í Riverside-sýslu upp þau atriði sem Turpin-hjónin eru sökuð um. Eru þau sögð hafa refsað börnunum sínum, sem eru á aldrinum 2 til 29 ára, með því að binda þau föst, fyrst með reipi en seinna meir með keðjum sem þau festu með hengilásum. Þá fengu börnin aðeins að fara í sturtu einu sinni á ári og vöktu á næturnar og sváfu á daginn. Nokkur þeirra eru skert á vitsmunum eftir vistina og hafa hlotið taugaskaða vegna ofbeldis sem þau hafa verið beitt. Bandaríkin Tengdar fréttir Borðuðu einu sinni á dag og fóru tvisvar á ári í sturtu Foreldrar þrettán barna sem fundust við hræðilegar aðstæður munu fara fyrir dómara í dag. 18. janúar 2018 15:48 Foreldrarnir neita sök: Sum barnanna skert á vitsmunum og með taugaskaða eftir ofbeldið Börnin fengu að halda dagbækur sem lögreglan hefur komist yfir. 18. janúar 2018 22:50 Nágrannar höfðu ekki hugmynd um að börn væru í húsinu „Þau voru mjög hrædd. Eins og þau hefðu aldrei séð fólk áður.“ 16. janúar 2018 11:04 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Tveir hundar á heimili David og Louise Turpin, sem ákærð eru fyrir að hafa haldið 13 börnum sínum föngnum á heimili þeirra í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum, voru vel haldnir. Börn hjónanna voru hins vegar vannærð, pyntuð og þurftu reglulega að þola barsmíðar. Málið hefur vakið mikla athygli um allan heim en David og Louise Turpin voru handtekin í liðinni viku eftir að sautján ára gömul dóttir þeirra náði að flýja heimilið og gera lögreglu viðvart um aðstæður sínar og 12 systkina sinna. Lögreglan sagði stúlkuna hafa litið út fyrir að vera tíu ára gamla sökum vannæringar og illrar meðferðar sem hún hafði hlotið á heimili sínu.Sjá einnig: Foreldrarnir neita sök: Sum barnanna skert á vitsmunum og með taugaskaða eftir ofbeldið Við húsleit fann lögregla heimilishunda fjölskyldunnar og greinilegt þykir að hugsað hafi verið vel um þá, að því er segir í frétt CNN-fréttastofunnar. Þá eru hundarnir vel tamdir og hefur verið gefið reglulega að borða.Íbúar Perris-borgar eiga nú kost á að taka hundana að sér.Perris-borg„Þeir eru í góðu ásigkomulagi, mjög sprækir og vinalegir,“ var haft eftir talsmanni Perris-borgar, Joseph Vargo. Tíkunum tveimur, sem eru eins árs terríer-blendingar, verður komið fyrir á nýjum heimilum í febrúar. Íbúar í nágrenninu geta nú sótt um að taka hundana að sér og mun úttekt verða gerð á heimilum vænlegra eigenda. Á fimmtudag las héraðssaksóknari í Riverside-sýslu upp þau atriði sem Turpin-hjónin eru sökuð um. Eru þau sögð hafa refsað börnunum sínum, sem eru á aldrinum 2 til 29 ára, með því að binda þau föst, fyrst með reipi en seinna meir með keðjum sem þau festu með hengilásum. Þá fengu börnin aðeins að fara í sturtu einu sinni á ári og vöktu á næturnar og sváfu á daginn. Nokkur þeirra eru skert á vitsmunum eftir vistina og hafa hlotið taugaskaða vegna ofbeldis sem þau hafa verið beitt.
Bandaríkin Tengdar fréttir Borðuðu einu sinni á dag og fóru tvisvar á ári í sturtu Foreldrar þrettán barna sem fundust við hræðilegar aðstæður munu fara fyrir dómara í dag. 18. janúar 2018 15:48 Foreldrarnir neita sök: Sum barnanna skert á vitsmunum og með taugaskaða eftir ofbeldið Börnin fengu að halda dagbækur sem lögreglan hefur komist yfir. 18. janúar 2018 22:50 Nágrannar höfðu ekki hugmynd um að börn væru í húsinu „Þau voru mjög hrædd. Eins og þau hefðu aldrei séð fólk áður.“ 16. janúar 2018 11:04 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Borðuðu einu sinni á dag og fóru tvisvar á ári í sturtu Foreldrar þrettán barna sem fundust við hræðilegar aðstæður munu fara fyrir dómara í dag. 18. janúar 2018 15:48
Foreldrarnir neita sök: Sum barnanna skert á vitsmunum og með taugaskaða eftir ofbeldið Börnin fengu að halda dagbækur sem lögreglan hefur komist yfir. 18. janúar 2018 22:50
Nágrannar höfðu ekki hugmynd um að börn væru í húsinu „Þau voru mjög hrædd. Eins og þau hefðu aldrei séð fólk áður.“ 16. janúar 2018 11:04