Fyrrum NBA stjarna lést í bílslysi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. janúar 2018 20:30 Butler spilaði fyrir átta félög á ferlinum í NBA deildinni Vísir/Getty Fyrrum NBA leikmaðurinn Rasual Butler er látinn aðeins 38 ára að aldri. Hann lést í bílslysi ásamt konu sinni Leah LaBelle. Samkvæmt réttarmeinafræðingi í Los Angeles missti Butler stjórn á Range Rover bifreið sinni í nótt, aðfaranótt miðvikudags, með þeim afleiðingum að bifreiðin skall á vegg og velti yfir á toppinn. Butler spilaði fyrir lið Miami Heat og þrátt fyrir að hafa ekki náð að verða að stórstjörnu þá átti hann 13 ár í NBA deildinni og var þekktur fyrir að vera mjög duglegur leikmaður. Eiginkona Butler var söngkona sem tók meðal annars þátt í einni af fyrstu þáttaröðum bandaríska Idolsins þar sem hún lenti í 12. sæti. Félagar hans hafa sent samúðarkveðjur sínar í dag, þar á meðan Dwayne Wade, en þeir spiluðu saman í Miami.Come on man. Damn. The world just lost a great dude. RIP Rasual “Bop” Butler! https://t.co/tufRq2H3AI — DWade (@DwyaneWade) January 31, 2018 We are deeply saddened by the passing of Rasual Butler and his wife, Leah LaBelle. Our sincere condolences, thoughts and prayers go out to the family and many friends of Rasual and Leah. They will be missed. pic.twitter.com/djezmpHd5h — Miami HEAT (@MiamiHEAT) January 31, 2018 NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Fyrrum NBA leikmaðurinn Rasual Butler er látinn aðeins 38 ára að aldri. Hann lést í bílslysi ásamt konu sinni Leah LaBelle. Samkvæmt réttarmeinafræðingi í Los Angeles missti Butler stjórn á Range Rover bifreið sinni í nótt, aðfaranótt miðvikudags, með þeim afleiðingum að bifreiðin skall á vegg og velti yfir á toppinn. Butler spilaði fyrir lið Miami Heat og þrátt fyrir að hafa ekki náð að verða að stórstjörnu þá átti hann 13 ár í NBA deildinni og var þekktur fyrir að vera mjög duglegur leikmaður. Eiginkona Butler var söngkona sem tók meðal annars þátt í einni af fyrstu þáttaröðum bandaríska Idolsins þar sem hún lenti í 12. sæti. Félagar hans hafa sent samúðarkveðjur sínar í dag, þar á meðan Dwayne Wade, en þeir spiluðu saman í Miami.Come on man. Damn. The world just lost a great dude. RIP Rasual “Bop” Butler! https://t.co/tufRq2H3AI — DWade (@DwyaneWade) January 31, 2018 We are deeply saddened by the passing of Rasual Butler and his wife, Leah LaBelle. Our sincere condolences, thoughts and prayers go out to the family and many friends of Rasual and Leah. They will be missed. pic.twitter.com/djezmpHd5h — Miami HEAT (@MiamiHEAT) January 31, 2018
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira