52 flóttamenn á leið til landsins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 7. febrúar 2018 20:30 Ríkisstjórnin samþykkti í ágúst síðastliðnum að taka á móti allt að 55 kvótaflóttamönnum á þessu ári og þar af allt að tíu hinsegin flóttamönnum. En Ísland tók í fyrsta skipti á móti hinsegin flóttamönnum árið 2015. Og nú á næstu vikum er von á 52 flóttamönnum til landsins. Þar af eru tíu hinsegin flóttamenn sem koma frá Úganda og 32 úr flóttamannabúðum í Jórdaníu, sem koma frá Sýrlandi og Írak. Um er að ræða þrjátíu börn og ungmenni á aldrinum 1-24 ára og 22 fullorðna. Fjórar fjölskyldur, eða nítján einstaklingar, fara til Fjarðabyggðar og var skrifað undir samkomulag þess efnis í dag. Fimm fjölskyldur eða 23 einstaklingar fara til Vestfjarða og tíu einstaklingar fara til Mosfellsbæjar. Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, segist gera ráð fyrir að fólkið komi síðar í þessum mánuði en dagssetningin sé ekki komin á hreint og ekki sé víst að allur hópurinn komi á sama tíma. Undirbúningur sé í fullum gangi. „Það hefur verið mikil jákvæðni fyrir þessu og sveitarfélögin hafa sótt það að taka þátt. Þetta er gott samstarf milli ríkis og sveitarfélaga ásamt Rauða krossinum sem kemur einnig að undirbúningi,“ segir Ásmundur Einar. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti í ágúst síðastliðnum að taka á móti allt að 55 kvótaflóttamönnum á þessu ári og þar af allt að tíu hinsegin flóttamönnum. En Ísland tók í fyrsta skipti á móti hinsegin flóttamönnum árið 2015. Og nú á næstu vikum er von á 52 flóttamönnum til landsins. Þar af eru tíu hinsegin flóttamenn sem koma frá Úganda og 32 úr flóttamannabúðum í Jórdaníu, sem koma frá Sýrlandi og Írak. Um er að ræða þrjátíu börn og ungmenni á aldrinum 1-24 ára og 22 fullorðna. Fjórar fjölskyldur, eða nítján einstaklingar, fara til Fjarðabyggðar og var skrifað undir samkomulag þess efnis í dag. Fimm fjölskyldur eða 23 einstaklingar fara til Vestfjarða og tíu einstaklingar fara til Mosfellsbæjar. Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, segist gera ráð fyrir að fólkið komi síðar í þessum mánuði en dagssetningin sé ekki komin á hreint og ekki sé víst að allur hópurinn komi á sama tíma. Undirbúningur sé í fullum gangi. „Það hefur verið mikil jákvæðni fyrir þessu og sveitarfélögin hafa sótt það að taka þátt. Þetta er gott samstarf milli ríkis og sveitarfélaga ásamt Rauða krossinum sem kemur einnig að undirbúningi,“ segir Ásmundur Einar.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira