Hlánar við ströndina og vegum lokað Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. febrúar 2018 23:23 Afar slæmt veður er nú á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/GVA Veður er orðið afar slæmt á Suður- og Vesturlandi og mun ekki lægja svo teljanlegt sé fyrr en í fyrramálið. Hellisheiði, auk fleiri vega, hefur verið lokað vegna veðurs og mun lokunin gilda þangað til á morgun. Þá á að hlána töluvert í nótt á sunnan- og vestanverðu landinu, þó ekki á Vestfjörðum þar sem áfram mun snjóa. „Það á smátt og smátt að hlýna þannig að þegar líður á nóttina þá breytist úrkoman í slyddu eða rigningu, þá skánar skyggnið en blotnar auðvitað í snjónum,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi í kvöld. „Hvort að það er eitthvað betra er ég ekkert endilega viss um,“ bætir hann við. Þá er færð víða mjög slæm en búið er að loka Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Kjalarnesi, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Staðan verður ekki uppfærð fyrr en klukkan 6:30 í fyrramálið, segir jafnframt á vefnum.Fer aftur undir frostmark á morgun Aftur mun kólna í veðri strax á morgun og búist er við éljagangi fram eftir viku. „Skilin ganga yfir seinnipartinn í nótt og hérna fyrir höfuðborgarsvæðið verður það í kringum sexleytið. Þá skiptir um gír og lægir töluvert, úrkoman verður ekki svona samfelld en á móti kemur að þá kólnar niður undir frostmark aftur,“ segir Óli Þór. „Þá verður éljagangur og sá verður viðvarandi alveg fram á föstudag.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Suðvestan 8-15 m/s og éljagangur, en bjartviðri eystra. Frost 0 til 10 stig, minnst með S- og A-ströndinni.Á föstudag:Suðvestlæg átt, allhvöss syðst, en annars hægari. Víða él, einkum V-til, en snýst í vaxandi austanátt S-lands um kvöldið og fer að snjóa þar. Frost um land allt. Á laugardag:Gengur líklega í allhvassa eða hvassa norðaustlæga átt með snjókomu eða éjagangi, einkum við N-ströndina. Dregur úr frosti í bili.Á sunnudag, mánudag og þriðjudag:Útlit fyrir órólegt og kalt veður með úrkomu í öllum landshlutum. Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Sjá meira
Veður er orðið afar slæmt á Suður- og Vesturlandi og mun ekki lægja svo teljanlegt sé fyrr en í fyrramálið. Hellisheiði, auk fleiri vega, hefur verið lokað vegna veðurs og mun lokunin gilda þangað til á morgun. Þá á að hlána töluvert í nótt á sunnan- og vestanverðu landinu, þó ekki á Vestfjörðum þar sem áfram mun snjóa. „Það á smátt og smátt að hlýna þannig að þegar líður á nóttina þá breytist úrkoman í slyddu eða rigningu, þá skánar skyggnið en blotnar auðvitað í snjónum,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi í kvöld. „Hvort að það er eitthvað betra er ég ekkert endilega viss um,“ bætir hann við. Þá er færð víða mjög slæm en búið er að loka Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Kjalarnesi, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Staðan verður ekki uppfærð fyrr en klukkan 6:30 í fyrramálið, segir jafnframt á vefnum.Fer aftur undir frostmark á morgun Aftur mun kólna í veðri strax á morgun og búist er við éljagangi fram eftir viku. „Skilin ganga yfir seinnipartinn í nótt og hérna fyrir höfuðborgarsvæðið verður það í kringum sexleytið. Þá skiptir um gír og lægir töluvert, úrkoman verður ekki svona samfelld en á móti kemur að þá kólnar niður undir frostmark aftur,“ segir Óli Þór. „Þá verður éljagangur og sá verður viðvarandi alveg fram á föstudag.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Suðvestan 8-15 m/s og éljagangur, en bjartviðri eystra. Frost 0 til 10 stig, minnst með S- og A-ströndinni.Á föstudag:Suðvestlæg átt, allhvöss syðst, en annars hægari. Víða él, einkum V-til, en snýst í vaxandi austanátt S-lands um kvöldið og fer að snjóa þar. Frost um land allt. Á laugardag:Gengur líklega í allhvassa eða hvassa norðaustlæga átt með snjókomu eða éjagangi, einkum við N-ströndina. Dregur úr frosti í bili.Á sunnudag, mánudag og þriðjudag:Útlit fyrir órólegt og kalt veður með úrkomu í öllum landshlutum.
Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Sjá meira