Alnafni Muhammed Ali féll á lyfjaprófi Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2018 07:00 Ali má vera svekktur út í sjálfan sig. vísir/getty Muhammad Ali, alnafni eins frægasta íþróttamanns sögunnar og einnig boxari eins og nafni sinn, féll á lyfjaprófi og hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann. Þessi 21 ára gamli féll á lyfjaprófi í Marakkó í apríl á síðasta ári, en þá fundust í blóði hans Trenbolone sterar. Ali vildi meina að matur sem hann hafði borðað hafi verið spilltur eða að hann hafi drukkið drykk sem var ætlaður föður hans. Rök hans þóttu ekki nægilega góð og því var hann úrskurðaður í tveggja ára keppnisbann, en hann er fyrsti enski boxarinn til þess að falla á lyfjaprófi. „Þeir náðu mér með tvö nanógrömm. Ég get ekki útskýrt þetta og ég var að reyna ná að verða 52 kíló. Þá vil ég ekki fá meiri vöðva. Ég var að reyna að skera mig niður. Þetta heldur ekki vatni,” sagði Ali brjálaður. Ali verður í banni þangað til í maí 2019, en hann stefnir þó á að boxa á Ólympíuleikunum 2020. Hann tapaði í fjórðu umfer á ÓL í Ríó 2016, en hann segir að lengdin á banninu sé of hörð og þetta gæti ekki verið verra fyrir hann. Box Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Fleiri fréttir Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Sjá meira
Muhammad Ali, alnafni eins frægasta íþróttamanns sögunnar og einnig boxari eins og nafni sinn, féll á lyfjaprófi og hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann. Þessi 21 ára gamli féll á lyfjaprófi í Marakkó í apríl á síðasta ári, en þá fundust í blóði hans Trenbolone sterar. Ali vildi meina að matur sem hann hafði borðað hafi verið spilltur eða að hann hafi drukkið drykk sem var ætlaður föður hans. Rök hans þóttu ekki nægilega góð og því var hann úrskurðaður í tveggja ára keppnisbann, en hann er fyrsti enski boxarinn til þess að falla á lyfjaprófi. „Þeir náðu mér með tvö nanógrömm. Ég get ekki útskýrt þetta og ég var að reyna ná að verða 52 kíló. Þá vil ég ekki fá meiri vöðva. Ég var að reyna að skera mig niður. Þetta heldur ekki vatni,” sagði Ali brjálaður. Ali verður í banni þangað til í maí 2019, en hann stefnir þó á að boxa á Ólympíuleikunum 2020. Hann tapaði í fjórðu umfer á ÓL í Ríó 2016, en hann segir að lengdin á banninu sé of hörð og þetta gæti ekki verið verra fyrir hann.
Box Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Fleiri fréttir Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Sjá meira