Klifu staurana þrátt fyrir tilraunir lögreglu Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 06:00 Þessi lét ekki smá olíu stoppa sig. Bandaríkjamenn láta olíu yfirleitt ekki stoppa sig. Vísir/Getty Íbúar Philadelphia kættust ærlega þegar lið þeirra sigraði í Ofurskálinni svokölluðu í nótt. Philadelphia Eagles lagði þá stórveldið New England Patriots í æsispennandi leik - eins og lesa má um hér.Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super BowlUm var að ræða fyrsta Ofurskálartitil Arnanna og fyrsta titil liðsins í 57 ár. Er því ekki nema von að fjölmargir hafa gengið af göflunum þegar flautað var til leiksloka í nótt og staðreyndin sú að Philadelphia sigraði með 41 stigi gegn 33 stigum föðurlandsvinanna frá Nýja-Englandi. Þó svo að fáir hafi búist við sigri Eagles gerði lögreglan í Philadelphia engu að síður ráð fyrir fagnaðarlátum. Hún bar meðal annars olíu á fjölmarga ljósastaura til að varna því að trylltir stuðningsmenn myndu klífa þá eins og þeir höfðu gert tveimur vikum áður þegar Ernirnir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum.Philadelphia pole climbers: meet your match tonight. As predicted, no Crisco on the poles. Instead, police are using hydraulic fluid. And it's water resistant, too, they said, so this afternoon's rain won't make it any easier for you to climb. pic.twitter.com/5GvI9BRhaQ— Caitlin McCabe (@mccabe_caitlin) February 4, 2018 Það dugði þó ekki til. Eagles fans climbing poles in #Philadelphia. #FlyEaglesFly #SB52 LIVE COVERAGE: https://t.co/g3cESXKyjs pic.twitter.com/gxMGNBXMcN— CBS Philly (@CBSPhilly) February 5, 2018 The hydraulic fluid isn't working pic.twitter.com/j9qaQkO0Vs— Busted Coverage (@bustedcoverage) February 5, 2018 Svo virðist fólk ekki geta fagnað í dag án þess að eldur sé borinn að einhverju. Fagnaðarlætin í Philly í nótt voru engin undantekning. PHILLY IS LITERALLY LIT! pic.twitter.com/uxiADLMmpa— SB Nation (@SBNation) February 5, 2018 THE CITY OF PHILADELPHIA IS BURNING DOWN pic.twitter.com/lcbHLd894P— Lani (@lanictom) February 5, 2018 Svo datt þessi. Ekki fylgir sögunni hvort hann slasaðist en það verður að teljast ólíklegt. OMG I JUST WATCHED A MAN DIE pic.twitter.com/oZHBmDajJa— max (@MaxOnTwitter) February 5, 2018 Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. 5. febrúar 2018 05:13 Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér 4. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira
Íbúar Philadelphia kættust ærlega þegar lið þeirra sigraði í Ofurskálinni svokölluðu í nótt. Philadelphia Eagles lagði þá stórveldið New England Patriots í æsispennandi leik - eins og lesa má um hér.Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super BowlUm var að ræða fyrsta Ofurskálartitil Arnanna og fyrsta titil liðsins í 57 ár. Er því ekki nema von að fjölmargir hafa gengið af göflunum þegar flautað var til leiksloka í nótt og staðreyndin sú að Philadelphia sigraði með 41 stigi gegn 33 stigum föðurlandsvinanna frá Nýja-Englandi. Þó svo að fáir hafi búist við sigri Eagles gerði lögreglan í Philadelphia engu að síður ráð fyrir fagnaðarlátum. Hún bar meðal annars olíu á fjölmarga ljósastaura til að varna því að trylltir stuðningsmenn myndu klífa þá eins og þeir höfðu gert tveimur vikum áður þegar Ernirnir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum.Philadelphia pole climbers: meet your match tonight. As predicted, no Crisco on the poles. Instead, police are using hydraulic fluid. And it's water resistant, too, they said, so this afternoon's rain won't make it any easier for you to climb. pic.twitter.com/5GvI9BRhaQ— Caitlin McCabe (@mccabe_caitlin) February 4, 2018 Það dugði þó ekki til. Eagles fans climbing poles in #Philadelphia. #FlyEaglesFly #SB52 LIVE COVERAGE: https://t.co/g3cESXKyjs pic.twitter.com/gxMGNBXMcN— CBS Philly (@CBSPhilly) February 5, 2018 The hydraulic fluid isn't working pic.twitter.com/j9qaQkO0Vs— Busted Coverage (@bustedcoverage) February 5, 2018 Svo virðist fólk ekki geta fagnað í dag án þess að eldur sé borinn að einhverju. Fagnaðarlætin í Philly í nótt voru engin undantekning. PHILLY IS LITERALLY LIT! pic.twitter.com/uxiADLMmpa— SB Nation (@SBNation) February 5, 2018 THE CITY OF PHILADELPHIA IS BURNING DOWN pic.twitter.com/lcbHLd894P— Lani (@lanictom) February 5, 2018 Svo datt þessi. Ekki fylgir sögunni hvort hann slasaðist en það verður að teljast ólíklegt. OMG I JUST WATCHED A MAN DIE pic.twitter.com/oZHBmDajJa— max (@MaxOnTwitter) February 5, 2018
Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. 5. febrúar 2018 05:13 Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér 4. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34
Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. 5. febrúar 2018 05:13
Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér 4. febrúar 2018 22:30