Sjáðu stoðsendingu Gylfa, ellefu sekúndna mark Eriksen og öll hin mörkin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. febrúar 2018 09:30 Christian Eriksen fagnar marki sínu í gær. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson gaf sína þriðju stoðsendingu á tímabilinu er hann lagði upp fyrra mark Theo Walcott í 2-1 sigri Everton á Leicester í gærkvöldi. Þetta var afar kærkominn sigur fyrir þá bláklæddu - sá fyrsti síðan 18. desember og eru þá allar keppnir taldar með. Þetta voru fyrstu mörk Theo Walcott fyrir Everton sem er í níunda sætid eildarinnar með 31 stig. Gærkvöldið var þó fyrst og fremst gott fyrir Manchester City sem jók forystu sína á toppi deildarinnar í fimmtán stig með öruggum 3-0 sigri á botnliði West Brom. Næstu lið á eftir, Manchester United og Chelsea, töpuðu bæði sínum leikjum. United fékk á sig sitt fyrsta mark síðan á öðrum í jólum þegar Christian Eriksen gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrir Tottenham eftir aðeins ellefu sekúndur. Síðara mark Tottenham var svo sjálfsmark Phil Jones. Mark Eriksen er það þriðja fljótasta í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en metið á Ledley King sem skoraði eftir 9,5 sekúndur fyrir Tottenham gegn Bradford City árið 2000. Öll mörk gærkvöldsins og samantektir úr öllum leikjunum má sjá hér fyrir neðan. Southampton - Brighton 1-1Chelsea - Bournemouith 0-3Everton - Leicester 2-1Newcastle - Burnley 1-1Tottenham - Manchester United 2-0Manchester City - West Brom 3-0Stoke - Watford 0-0Wednesday Roundup Enski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson gaf sína þriðju stoðsendingu á tímabilinu er hann lagði upp fyrra mark Theo Walcott í 2-1 sigri Everton á Leicester í gærkvöldi. Þetta var afar kærkominn sigur fyrir þá bláklæddu - sá fyrsti síðan 18. desember og eru þá allar keppnir taldar með. Þetta voru fyrstu mörk Theo Walcott fyrir Everton sem er í níunda sætid eildarinnar með 31 stig. Gærkvöldið var þó fyrst og fremst gott fyrir Manchester City sem jók forystu sína á toppi deildarinnar í fimmtán stig með öruggum 3-0 sigri á botnliði West Brom. Næstu lið á eftir, Manchester United og Chelsea, töpuðu bæði sínum leikjum. United fékk á sig sitt fyrsta mark síðan á öðrum í jólum þegar Christian Eriksen gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrir Tottenham eftir aðeins ellefu sekúndur. Síðara mark Tottenham var svo sjálfsmark Phil Jones. Mark Eriksen er það þriðja fljótasta í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en metið á Ledley King sem skoraði eftir 9,5 sekúndur fyrir Tottenham gegn Bradford City árið 2000. Öll mörk gærkvöldsins og samantektir úr öllum leikjunum má sjá hér fyrir neðan. Southampton - Brighton 1-1Chelsea - Bournemouith 0-3Everton - Leicester 2-1Newcastle - Burnley 1-1Tottenham - Manchester United 2-0Manchester City - West Brom 3-0Stoke - Watford 0-0Wednesday Roundup
Enski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira