Philip Green vill selja Topshop Ólöf Skaftadóttir skrifar 19. febrúar 2018 06:00 Phillip Green og Kate Moss á góðri stund. Vísir/Getty Sir Philip Green, eigandi Arcadia Group sem meðal annars á verslunina Topshop, er sagður í viðræðum við Shandong Ruyi, kínverskt fyrirtæki, um að selja allt eða að minnsta kosti einhvern hluta af eignasafni Arcadia, eftir því sem breski miðillinn Sunday Times kemst næst. Shandong Ruyi hefur undanfarið hefur verið að hasla sér völl í tískugeiranum í Evrópu, Eignasafn Arcadia telur um 2.800 verslanir um heiminn, meðal annars þekkt merki á borð við Dorothy Perkins, Miss Selfridge og Burton. 26.000 einstaklingar starfa í verslunum Arcadia. Topshop, sem er þekktasta eign Arcadia, hefur undanfarið átt á brattann að sækja í harðnandi samkeppni við vefverslanir á borð við Asos og Boohoo.com. Ekkert kemur fram í frétt Sunday Times um mögulegt kaupverð. Tengdar fréttir Hagar loka Topshop á Íslandi Stjórnendur verslunarfyrirtækisins Haga hafa ákveðið að loka verslunum Topshop á Íslandi. Þetta staðfestir Finnur Árnason, forstjóri Haga, í samtali við Vísi. 23. febrúar 2017 12:52 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Sir Philip Green, eigandi Arcadia Group sem meðal annars á verslunina Topshop, er sagður í viðræðum við Shandong Ruyi, kínverskt fyrirtæki, um að selja allt eða að minnsta kosti einhvern hluta af eignasafni Arcadia, eftir því sem breski miðillinn Sunday Times kemst næst. Shandong Ruyi hefur undanfarið hefur verið að hasla sér völl í tískugeiranum í Evrópu, Eignasafn Arcadia telur um 2.800 verslanir um heiminn, meðal annars þekkt merki á borð við Dorothy Perkins, Miss Selfridge og Burton. 26.000 einstaklingar starfa í verslunum Arcadia. Topshop, sem er þekktasta eign Arcadia, hefur undanfarið átt á brattann að sækja í harðnandi samkeppni við vefverslanir á borð við Asos og Boohoo.com. Ekkert kemur fram í frétt Sunday Times um mögulegt kaupverð.
Tengdar fréttir Hagar loka Topshop á Íslandi Stjórnendur verslunarfyrirtækisins Haga hafa ákveðið að loka verslunum Topshop á Íslandi. Þetta staðfestir Finnur Árnason, forstjóri Haga, í samtali við Vísi. 23. febrúar 2017 12:52 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Hagar loka Topshop á Íslandi Stjórnendur verslunarfyrirtækisins Haga hafa ákveðið að loka verslunum Topshop á Íslandi. Þetta staðfestir Finnur Árnason, forstjóri Haga, í samtali við Vísi. 23. febrúar 2017 12:52