Dæmdir til greiðslu sektar fyrir óleyfilega dvöl í Hornvík Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2018 08:44 Mennirnir þrír voru sagðir hafa farið um friðlandið eins og verstu sóðar. Vísir/Facebook Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt þrjá menn til að greiða 50 til 75 þúsund króna sektir vegna brota á lögum um náttúruvernd og brot á reglum um friðlandið á Hornströndum.Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Mennirnir dvöldu í viku í Hornvík, í byrjun sumars 2016, en starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækis komu að þeim þar sem þeir dvöldu í neyðarskýli með veiðarfæri og skotvopn. Þeir voru á svæðinu innan tilkynningarskyldutíma án þess að hafa greint Umhverfisstofnun frá því.Sjá einnig: Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Mennirnir neituðu sök fyrir dómi og sögðust ekki vita að þeir þurftu að gera grein fyrir sér auk þess sem þeir hafi haft með sér skotvopn þar sem hvítabirnir kæmu á land á þessum slóðum. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem slæmri aðkomu í Hornvík var lýst eftir dvöl mannanna. Fundust þar dauðir mávar með skotsár, selshræ í fjöru, svartfuglsegg, opinn eldur með rusli og þannig mætti áfram telja. Dómsmál Hornstrandir Umhverfismál Tengdar fréttir Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6. júní 2016 20:20 Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20. nóvember 2017 14:20 Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt þrjá menn til að greiða 50 til 75 þúsund króna sektir vegna brota á lögum um náttúruvernd og brot á reglum um friðlandið á Hornströndum.Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Mennirnir dvöldu í viku í Hornvík, í byrjun sumars 2016, en starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækis komu að þeim þar sem þeir dvöldu í neyðarskýli með veiðarfæri og skotvopn. Þeir voru á svæðinu innan tilkynningarskyldutíma án þess að hafa greint Umhverfisstofnun frá því.Sjá einnig: Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Mennirnir neituðu sök fyrir dómi og sögðust ekki vita að þeir þurftu að gera grein fyrir sér auk þess sem þeir hafi haft með sér skotvopn þar sem hvítabirnir kæmu á land á þessum slóðum. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem slæmri aðkomu í Hornvík var lýst eftir dvöl mannanna. Fundust þar dauðir mávar með skotsár, selshræ í fjöru, svartfuglsegg, opinn eldur með rusli og þannig mætti áfram telja.
Dómsmál Hornstrandir Umhverfismál Tengdar fréttir Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6. júní 2016 20:20 Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20. nóvember 2017 14:20 Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6. júní 2016 20:20
Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20. nóvember 2017 14:20
Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent