Skólahald fellur niður á Kjalarnesi Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 07:11 Klébergsskóli á Kjalarnesi þegar viðraði aðeins betur. Skólahald fellur niður í Klébergsskóla á Kjalarnesi og á leikskólanum Bergi. Að sögn skólastjórans er það gert vegna veðurs og ekki síst vegna þess að veginum um Kjalarnes hefur verið lokað. „Vegna óveðurs fellur skólahald niður í Klébergsskóla í dag, öskudag! Þar sem mikið stóð til eins og tíðkast þá munum við bæta nemendum upp þennan dag, með búningadegi í næstu viku,“ segir í tilkynningu á vef skólans.Sjá einnig: Lægð dagsins annars eðlisSpáð er roki eða jafnvel ofsaveðri suðaustanlands núna með morgninum og að það standi fram að hádegi. Ef spáin gengur eftir telur Veðurstofan hættu á foktjóni á þessum slóðum og að ferðaveður verði hættulegt í takmörkuðu skyggni og síðan rigningu. Gangi spáin eftir mun Vegagerðin hvað og hverju lýsa yfir óvissustigi á hringveginum frá Hvolsvelli og austur á Höfn í Hornafirði og segir miklar líkur á að það þurfi að loka vegum á þessu tímabili, það er að segja fram að hádegi. Á Suðausturlandi er spáð jafnaðarvindi upp á 20 til 28 metra á sekúndu en að vindhraðinn geti farið upp undir 50 metra á sekúndu í hviðum. Appelsínugul viðvörun er í gildi frá sunnanverðu Reykjanesi, austur um allt Suðurland og allt upp til Djúpavogs á Austfjörðum. Sjá einnig: Lokað á Hellisheiði og KjalarnesiVindurinn verður heldur hægari suðvestantil á svæðinu. Svo er appelsínugul viðvörun i gildi fyrir alla aðra landshluta, þannig að Vegagerðin gæti þurft að grípa víðar til lokana en á áðurnefndum vegum. Björgunarsveitir á Suðurlandi eru þegar farnar að undirbúa sig fyrir óveðrið, en ekki næst samband við lögregluna á Suðurlandi fyrr en á skrifstofutíma, þrátt fyrir þetta óvissuástand. Tengdar fréttir Lægð dagsins annars eðlis Alls ekkert ferðaveður verður syðst á landinu í dag, frá Hvolsvelli og austur fyrir Öræfi. Á þeim slóðum getur slegið í ofsaveður þegar hæst stendur 14. febrúar 2018 06:55 Lokað á Hellisheiði og Kjalarnesi Hellisheiðin er lokuð nú í morgunsárið sem og þjóðvegur 1 frá Hvolsvelli að Jökulsárlóni. 14. febrúar 2018 06:41 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Skólahald fellur niður í Klébergsskóla á Kjalarnesi og á leikskólanum Bergi. Að sögn skólastjórans er það gert vegna veðurs og ekki síst vegna þess að veginum um Kjalarnes hefur verið lokað. „Vegna óveðurs fellur skólahald niður í Klébergsskóla í dag, öskudag! Þar sem mikið stóð til eins og tíðkast þá munum við bæta nemendum upp þennan dag, með búningadegi í næstu viku,“ segir í tilkynningu á vef skólans.Sjá einnig: Lægð dagsins annars eðlisSpáð er roki eða jafnvel ofsaveðri suðaustanlands núna með morgninum og að það standi fram að hádegi. Ef spáin gengur eftir telur Veðurstofan hættu á foktjóni á þessum slóðum og að ferðaveður verði hættulegt í takmörkuðu skyggni og síðan rigningu. Gangi spáin eftir mun Vegagerðin hvað og hverju lýsa yfir óvissustigi á hringveginum frá Hvolsvelli og austur á Höfn í Hornafirði og segir miklar líkur á að það þurfi að loka vegum á þessu tímabili, það er að segja fram að hádegi. Á Suðausturlandi er spáð jafnaðarvindi upp á 20 til 28 metra á sekúndu en að vindhraðinn geti farið upp undir 50 metra á sekúndu í hviðum. Appelsínugul viðvörun er í gildi frá sunnanverðu Reykjanesi, austur um allt Suðurland og allt upp til Djúpavogs á Austfjörðum. Sjá einnig: Lokað á Hellisheiði og KjalarnesiVindurinn verður heldur hægari suðvestantil á svæðinu. Svo er appelsínugul viðvörun i gildi fyrir alla aðra landshluta, þannig að Vegagerðin gæti þurft að grípa víðar til lokana en á áðurnefndum vegum. Björgunarsveitir á Suðurlandi eru þegar farnar að undirbúa sig fyrir óveðrið, en ekki næst samband við lögregluna á Suðurlandi fyrr en á skrifstofutíma, þrátt fyrir þetta óvissuástand.
Tengdar fréttir Lægð dagsins annars eðlis Alls ekkert ferðaveður verður syðst á landinu í dag, frá Hvolsvelli og austur fyrir Öræfi. Á þeim slóðum getur slegið í ofsaveður þegar hæst stendur 14. febrúar 2018 06:55 Lokað á Hellisheiði og Kjalarnesi Hellisheiðin er lokuð nú í morgunsárið sem og þjóðvegur 1 frá Hvolsvelli að Jökulsárlóni. 14. febrúar 2018 06:41 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
Lægð dagsins annars eðlis Alls ekkert ferðaveður verður syðst á landinu í dag, frá Hvolsvelli og austur fyrir Öræfi. Á þeim slóðum getur slegið í ofsaveður þegar hæst stendur 14. febrúar 2018 06:55
Lokað á Hellisheiði og Kjalarnesi Hellisheiðin er lokuð nú í morgunsárið sem og þjóðvegur 1 frá Hvolsvelli að Jökulsárlóni. 14. febrúar 2018 06:41
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent