Lokað á Hellisheiði og Kjalarnesi Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 06:41 Töluvert hvassviðri og skafrenningur er nú á Hellisheiði. Hellis- og Lyngdalsheiði hefur verið lokað nú í morgunsárið sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsárlóni. Þá hefur veginum um Kjalarnes einnig verið lokað. Skólahald fellur þar niður sökum þessa. Sömu sögu er að segja af veginum um Hólasand. Að sögn Vegagerðarinnar eru einnig „miklar líkur“ á því að loka þurfi vegum á eftirfarandi svæðum í dag. Mosfellsheiði 09:00 Vestfirðir 09:00Kjalarnes 07:00 Uppsveitir Árnessýslu 09:00 Snæfellsnes 09:00Norðurland 11:00Austurland 09:00 Sjá einnig: Hættulegt ferðaveður undir EyjafjöllumSvona lýsir Vegagerðinni færðinni nú í morgun:Á Suðvestur- og Suðurlandi er hálka eða snjóþekja og skafrenningur á flestum leiðum. Þæfingsfærð er á nokkrum útvegum en þungfært á Kjósarskarðsvegi og í Landeyjum. Ófært er í norðanverðum Hvalfirði. Á Vesturlandi og Vestfjörðum er snjóþekja eða hálka er á vegum og éljagangur á stöku stað. Ekki eru komnar upplýsingar um fjallvegi í þessum landshlutum.Á Norðurlandi er hálka og éljagangur á lálendi en ekki komnar upplýsingar um fjallvegi þó er þæfingur á Víkurskarði og í kringum Húsavík en þungfært í Kinninni.Á Austurlandi vantar en upplýsingar um helstu leiði. Hálka er frá Egilsstöðum og með ströndin að Jökulsárlóni. Tengdar fréttir Hættulegt ferðaveður undir Eyjafjöllum í fyrramálið Mjög snarpar vindhviður verða undir Eyjafjöllum og hætta á foktjóni. Verður takmarkað skyggni í ofankomu og skafrenningi á svæðinu. 13. febrúar 2018 22:33 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Hellis- og Lyngdalsheiði hefur verið lokað nú í morgunsárið sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsárlóni. Þá hefur veginum um Kjalarnes einnig verið lokað. Skólahald fellur þar niður sökum þessa. Sömu sögu er að segja af veginum um Hólasand. Að sögn Vegagerðarinnar eru einnig „miklar líkur“ á því að loka þurfi vegum á eftirfarandi svæðum í dag. Mosfellsheiði 09:00 Vestfirðir 09:00Kjalarnes 07:00 Uppsveitir Árnessýslu 09:00 Snæfellsnes 09:00Norðurland 11:00Austurland 09:00 Sjá einnig: Hættulegt ferðaveður undir EyjafjöllumSvona lýsir Vegagerðinni færðinni nú í morgun:Á Suðvestur- og Suðurlandi er hálka eða snjóþekja og skafrenningur á flestum leiðum. Þæfingsfærð er á nokkrum útvegum en þungfært á Kjósarskarðsvegi og í Landeyjum. Ófært er í norðanverðum Hvalfirði. Á Vesturlandi og Vestfjörðum er snjóþekja eða hálka er á vegum og éljagangur á stöku stað. Ekki eru komnar upplýsingar um fjallvegi í þessum landshlutum.Á Norðurlandi er hálka og éljagangur á lálendi en ekki komnar upplýsingar um fjallvegi þó er þæfingur á Víkurskarði og í kringum Húsavík en þungfært í Kinninni.Á Austurlandi vantar en upplýsingar um helstu leiði. Hálka er frá Egilsstöðum og með ströndin að Jökulsárlóni.
Tengdar fréttir Hættulegt ferðaveður undir Eyjafjöllum í fyrramálið Mjög snarpar vindhviður verða undir Eyjafjöllum og hætta á foktjóni. Verður takmarkað skyggni í ofankomu og skafrenningi á svæðinu. 13. febrúar 2018 22:33 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Hættulegt ferðaveður undir Eyjafjöllum í fyrramálið Mjög snarpar vindhviður verða undir Eyjafjöllum og hætta á foktjóni. Verður takmarkað skyggni í ofankomu og skafrenningi á svæðinu. 13. febrúar 2018 22:33