Grínistinn Jerry Seinfeld er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt sem hann sjálfur í þáttunum Seinfeld. Þættirnir voru gríðarlega vinsælir og á skjánum á árunum 1989-1998.
Þessi 63 ára leikari var gestur í spjallþætti Ellen í vikunni og fékk þá spurninguna hvort það væri möguleiki á endurgerð af þáttunum.
„Það er möguleiki á því,“ sagði grínistinn og salurinn trylltist gjörsamlega