Johnson og Hossler með forystu á Pebble Beach Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. febrúar 2018 11:30 Vísir / Getty Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Eru þeir á tólf höggum undir pari. Staða þeirra á heimslistanum er gjörólík. Johnson trónir þar á toppnum og hefur gert í heilar 47 vikur en Hossler er í 217. sæti og hefur aldrei unnið mót á PGA mótaröðinni. Norður-írski kylfingurnn Rory MclLroy hefur engan veginn náði sér á strik á mótinu. Lék hann annan hringinn á 74 höggumm, þremur yfir pari, og er sem stendur í 87. sætinu. Þá tók frægasti golfari sögunnar, Tiger Woods, ekki fram kylfurnar fyrir þetta mót, en hann er hægt og bítandi að koma sér stað eftir áralöng bakmeiðsli.Mótið er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og heldur útsending áfram kl 19:00 í kvöld. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Eru þeir á tólf höggum undir pari. Staða þeirra á heimslistanum er gjörólík. Johnson trónir þar á toppnum og hefur gert í heilar 47 vikur en Hossler er í 217. sæti og hefur aldrei unnið mót á PGA mótaröðinni. Norður-írski kylfingurnn Rory MclLroy hefur engan veginn náði sér á strik á mótinu. Lék hann annan hringinn á 74 höggumm, þremur yfir pari, og er sem stendur í 87. sætinu. Þá tók frægasti golfari sögunnar, Tiger Woods, ekki fram kylfurnar fyrir þetta mót, en hann er hægt og bítandi að koma sér stað eftir áralöng bakmeiðsli.Mótið er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og heldur útsending áfram kl 19:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira