Samskiptastjóri Trump segir af sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. febrúar 2018 21:54 Hope Hicks sést hér við ræðupúltið ásamt Donald Trump. Hope Hicks, samskiptastjóri Donald Trump forseti Bandaríkjanna og einn nánasti ráðgjafi Trump mun segja af sér embætti innan tíðar.New York Times greinir frá en í frétt bandaríska blaðsins segir að Hicks hafi verið sá ráðgjafi sem starfað hafði hvað lengst með Trump. Hicks, sem starfaði áður sem fyrirsæta, hafði takmarkaða reynslu af stjórnmálum áður en hún gekk til liðs við framboð Trump árið 2016. Þar segir einnig að Hicks hafi verið einn fáum ráðgjöfum Trump sem átti sig á persónuleika hans og geti haft áhrif á skoðanir hans. Samskiptastjórar forseta Bandaríkjanna eru gjarnan taldir mjög valdamiklir enda þeirra hlutverk að móta kynningu og framsetningu á störfum og stefnu forsetans. Í frétt New York Times segir að að Hicks hafi íhugað síðustu mánuði að láta af embætti. Hicks gaf ekki til kynna hvenær hún myndi láta embætti en reiknað er með að það verði á næstu vikum. Í gær sat hún fyrir svörum á maraþonfundi njósnamálanefndar Bandaríkjanna. Þar sagðist hún hafa í starfi sínu sem samskiptastjóri þurft að segja nokkar „hvítar lygar“ fyrir hönd forsetans en að hún hafi aldrei logið til um neitt í tengslum við rannsókn af meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016. Í yfirlýsingu frá forsetanum er Hicks þakkað fyrir störf hennar auk þess sem að Trump greinir frá því að hún muni sakna hennar. Hicks bætist á langan lista starfsmanna Hvíta hússins í forsetatíð Trump sem látið hafa af störfum. Má þar nefna Sean Spicer fyrrverandi blaðafulltrúa Trump, Reince Priebus fyrrverandi starfsmannastjóra Hvíta hússins, Anthony Scaramucci sem endist aðeins 11 daga í starfi sem samskiptafulltrúi Trump og Stephen K. Bannon, sem starfaði sem einn helsti ráðgjafi Trump. Donald Trump Tengdar fréttir Hicks ráðin nýr samskiptastjóri Trump Hope Hicks tók við stöðunni til bráðabirgða af Anthony Scaramucci sem var rekinn eftir einungis tíu daga í starfi í júlí. 12. september 2017 14:18 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Hope Hicks, samskiptastjóri Donald Trump forseti Bandaríkjanna og einn nánasti ráðgjafi Trump mun segja af sér embætti innan tíðar.New York Times greinir frá en í frétt bandaríska blaðsins segir að Hicks hafi verið sá ráðgjafi sem starfað hafði hvað lengst með Trump. Hicks, sem starfaði áður sem fyrirsæta, hafði takmarkaða reynslu af stjórnmálum áður en hún gekk til liðs við framboð Trump árið 2016. Þar segir einnig að Hicks hafi verið einn fáum ráðgjöfum Trump sem átti sig á persónuleika hans og geti haft áhrif á skoðanir hans. Samskiptastjórar forseta Bandaríkjanna eru gjarnan taldir mjög valdamiklir enda þeirra hlutverk að móta kynningu og framsetningu á störfum og stefnu forsetans. Í frétt New York Times segir að að Hicks hafi íhugað síðustu mánuði að láta af embætti. Hicks gaf ekki til kynna hvenær hún myndi láta embætti en reiknað er með að það verði á næstu vikum. Í gær sat hún fyrir svörum á maraþonfundi njósnamálanefndar Bandaríkjanna. Þar sagðist hún hafa í starfi sínu sem samskiptastjóri þurft að segja nokkar „hvítar lygar“ fyrir hönd forsetans en að hún hafi aldrei logið til um neitt í tengslum við rannsókn af meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016. Í yfirlýsingu frá forsetanum er Hicks þakkað fyrir störf hennar auk þess sem að Trump greinir frá því að hún muni sakna hennar. Hicks bætist á langan lista starfsmanna Hvíta hússins í forsetatíð Trump sem látið hafa af störfum. Má þar nefna Sean Spicer fyrrverandi blaðafulltrúa Trump, Reince Priebus fyrrverandi starfsmannastjóra Hvíta hússins, Anthony Scaramucci sem endist aðeins 11 daga í starfi sem samskiptafulltrúi Trump og Stephen K. Bannon, sem starfaði sem einn helsti ráðgjafi Trump.
Donald Trump Tengdar fréttir Hicks ráðin nýr samskiptastjóri Trump Hope Hicks tók við stöðunni til bráðabirgða af Anthony Scaramucci sem var rekinn eftir einungis tíu daga í starfi í júlí. 12. september 2017 14:18 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Hicks ráðin nýr samskiptastjóri Trump Hope Hicks tók við stöðunni til bráðabirgða af Anthony Scaramucci sem var rekinn eftir einungis tíu daga í starfi í júlí. 12. september 2017 14:18