Lét golfdólginn heyra það og vann mótið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2018 06:00 Thomas fagnar um síðustu helgi. vísir/getty Justin Thomas þurfti að ganga í gegnum ýmislegt er honum tókst að vinna Honda Classic mótið um síðustu helgi. Mótið var æsispennandi en Thomas stóð uppi sem sigurvegari eftir umspil gegn Luke List. Thomas var þó með golfdólg á hælunum á sér lengi. Hann öskraði á hann línum eins og: „Vonandi fer boltinn í vatnið“ og „skjóttu í sandglompuna“. Kylfingar reyna venjuleg að leiða svona dólga hjá sér en Thomas fékk nóg. „Ég var kominn með upp í kok af þessum gaur. Ég snéri mér við og öskraði hver þetta væri? Hann var því leiddur út af vellinum. Mér finnst ekki gaman að láta henda fólki út af vellinum en þessi gekk bara of langt,“ sagði Thomas. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Justin Thomas þurfti að ganga í gegnum ýmislegt er honum tókst að vinna Honda Classic mótið um síðustu helgi. Mótið var æsispennandi en Thomas stóð uppi sem sigurvegari eftir umspil gegn Luke List. Thomas var þó með golfdólg á hælunum á sér lengi. Hann öskraði á hann línum eins og: „Vonandi fer boltinn í vatnið“ og „skjóttu í sandglompuna“. Kylfingar reyna venjuleg að leiða svona dólga hjá sér en Thomas fékk nóg. „Ég var kominn með upp í kok af þessum gaur. Ég snéri mér við og öskraði hver þetta væri? Hann var því leiddur út af vellinum. Mér finnst ekki gaman að láta henda fólki út af vellinum en þessi gekk bara of langt,“ sagði Thomas.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira