Samhljómur um að birta gögn tíu ár aftur í tímann Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2018 14:01 Steingrímur J. Sigfússon er forseti Alþingis. VÍSIR/ANTON BRINK Samhljómur er meðal flokka á Alþingi um að birta eigi upplýsingar um þingfararkostnað minnst tíu ár aftur í tímann. Þetta er meðal þess sem kom fram á fundi forsætisnefndar Alþingis í dag. Þar var sérstaklega rætt um aksturskotnað þingmanna. Til stendur að opna vef þar sem upplýsingar um þingfararkostnað verði aðgengilegar á morgun. „Það eru nokkrir farvegir sem þetta mál er í. Eitt er þessi upplýsingagjöf um þingfararkostnað og breytilegan kostnað og svo framvegis,“ segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata og 5. varaforseti Alþingis, í samtali við Vísi. „Það er þessi vefsíða sem á að opna. Hún á að opna á morgun en er ekki komin með nema fastakostnaðinn. Þeir eru enn að reikna þetta eitthvað á skrifstofunni og þurfa viku í viðbót. Þá kemur breytilegi kostnaðurinn.“Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata.Vísir/VilhelmAð endingu ákvörðun forseta Forsætisnefnd samþykkti á fundi í síðustu viku að birta ætti upplýsingar frá 1. janúar 2018 og að þær verði uppfærðar mánaðarlega framvegis. Nú virðist hins vegar kominn samhljómur í þingmenn um að birta eigi upplýsingar minnst 10 ár aftur í tímann. „Það hefur ekki verið ákveðið,“ segir Jón Þór og bætir við að það sé að endingu ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis.Á fundinum fjallaði nefndin einnig um erindi Björns Levís Gunnarssonar um hvort forsætisnefnd skuli rannsaka málið sem brot á siðareglum. „Það erindi var tekið fyrir. Því fylgdi minnisblað frá skrifstofu þingsins,“ segir Jón Þór. Hann segir nefndarmenn nýbúna að fá það blað í hendurnar og muni ræða það á næsta fundi. Alþingi Tengdar fréttir Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00 Ætla að taka reglur um þingfararkostnað til skoðunar Til stendur að fylgja betur eftir hlýðni við reglur um þingfararkostnað, þannig að þeir þingmenn sem aka mest vegna vinnu sinnar nýti hagkvæmustu samgöngumáta hverju sinni. 10. febrúar 2018 13:02 Til skoðunar að birta jafnóðum allar upplýsingar um ferðakostnað þingmanna Forsætisnefnd Alþingis hefur til skoðunar að leggja til breytingar á reglum um endurgreiðslu á ferðakostnaði alþingismanna sem fela í sér að hægt verði að sjá allar greiðslur til þingmanna í hverjum mánuði. 19. febrúar 2018 20:15 4,6 milljónir endurgreiddar vegna 47 þúsund kílómetra aksturs þingmanns Alþingi endurgreiddi þingmönnum tæpar 30 milljónir króna vegna aksturskostnaðar á síðasta ári. 8. febrúar 2018 16:25 Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Samhljómur er meðal flokka á Alþingi um að birta eigi upplýsingar um þingfararkostnað minnst tíu ár aftur í tímann. Þetta er meðal þess sem kom fram á fundi forsætisnefndar Alþingis í dag. Þar var sérstaklega rætt um aksturskotnað þingmanna. Til stendur að opna vef þar sem upplýsingar um þingfararkostnað verði aðgengilegar á morgun. „Það eru nokkrir farvegir sem þetta mál er í. Eitt er þessi upplýsingagjöf um þingfararkostnað og breytilegan kostnað og svo framvegis,“ segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata og 5. varaforseti Alþingis, í samtali við Vísi. „Það er þessi vefsíða sem á að opna. Hún á að opna á morgun en er ekki komin með nema fastakostnaðinn. Þeir eru enn að reikna þetta eitthvað á skrifstofunni og þurfa viku í viðbót. Þá kemur breytilegi kostnaðurinn.“Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata.Vísir/VilhelmAð endingu ákvörðun forseta Forsætisnefnd samþykkti á fundi í síðustu viku að birta ætti upplýsingar frá 1. janúar 2018 og að þær verði uppfærðar mánaðarlega framvegis. Nú virðist hins vegar kominn samhljómur í þingmenn um að birta eigi upplýsingar minnst 10 ár aftur í tímann. „Það hefur ekki verið ákveðið,“ segir Jón Þór og bætir við að það sé að endingu ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis.Á fundinum fjallaði nefndin einnig um erindi Björns Levís Gunnarssonar um hvort forsætisnefnd skuli rannsaka málið sem brot á siðareglum. „Það erindi var tekið fyrir. Því fylgdi minnisblað frá skrifstofu þingsins,“ segir Jón Þór. Hann segir nefndarmenn nýbúna að fá það blað í hendurnar og muni ræða það á næsta fundi.
Alþingi Tengdar fréttir Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00 Ætla að taka reglur um þingfararkostnað til skoðunar Til stendur að fylgja betur eftir hlýðni við reglur um þingfararkostnað, þannig að þeir þingmenn sem aka mest vegna vinnu sinnar nýti hagkvæmustu samgöngumáta hverju sinni. 10. febrúar 2018 13:02 Til skoðunar að birta jafnóðum allar upplýsingar um ferðakostnað þingmanna Forsætisnefnd Alþingis hefur til skoðunar að leggja til breytingar á reglum um endurgreiðslu á ferðakostnaði alþingismanna sem fela í sér að hægt verði að sjá allar greiðslur til þingmanna í hverjum mánuði. 19. febrúar 2018 20:15 4,6 milljónir endurgreiddar vegna 47 þúsund kílómetra aksturs þingmanns Alþingi endurgreiddi þingmönnum tæpar 30 milljónir króna vegna aksturskostnaðar á síðasta ári. 8. febrúar 2018 16:25 Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00
Ætla að taka reglur um þingfararkostnað til skoðunar Til stendur að fylgja betur eftir hlýðni við reglur um þingfararkostnað, þannig að þeir þingmenn sem aka mest vegna vinnu sinnar nýti hagkvæmustu samgöngumáta hverju sinni. 10. febrúar 2018 13:02
Til skoðunar að birta jafnóðum allar upplýsingar um ferðakostnað þingmanna Forsætisnefnd Alþingis hefur til skoðunar að leggja til breytingar á reglum um endurgreiðslu á ferðakostnaði alþingismanna sem fela í sér að hægt verði að sjá allar greiðslur til þingmanna í hverjum mánuði. 19. febrúar 2018 20:15
4,6 milljónir endurgreiddar vegna 47 þúsund kílómetra aksturs þingmanns Alþingi endurgreiddi þingmönnum tæpar 30 milljónir króna vegna aksturskostnaðar á síðasta ári. 8. febrúar 2018 16:25
Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“