Íslendingar geta lært af Bandaríkjamönnum um verndun hvala Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 20:08 Stjórnandi griðasvæðis hvala í Massachusetts í Bandaríkjunum segir að Íslendingar geti lært af reynslu Bandaríkjamanna um verndun hvala. Íslenskur sérfræðingur telur að hvalveiðar Íslendinga hafi hverfandi áhrif á hvalastofninn á heimsvísu. Verndun hvala var viðfangsefni ráðstefnu í sýningnarsal Whales of Iceland á Fiskislóð. Ben Haskell, stjórnandi Stellwagen-griðasvæðisins í Massachusetts í Bandaríkjunum, var einn þeirra sem þar tóku til máls. Hann segir að hagsmunir veiða og verndunar geti vel farið saman. „Þetta tvennt verður að fara saman. Verndun umhverfisins þýðir ekki að ekki sé hægt að hafa þróttmikið efnahagslíf. Reyndar er efnahagsleg afkoma háð þróttmiklum stofni og heilbrigði hvalanna,“ segir hann. Fleiri þættir en veiðar geti raskað lífríki hvala. Þar telur Haskell að Íslendingar geti lært af reynslu Bandaríkjamanna. „Hvalir eru ekki bara mikilvægir fyir Ísland, þeir eru mikilvægir fyrir mörg lönd við Atlantshafið. Að vernda þá hér hjálpar öðrum fjarlægum hagkerfum,“ segir hann.Kvótar hafa ekki verið fullnýttirGísli A. Víkingsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir að griðasvæði hvala við strendur Íslands, í Faxaflóa, Eyjafirði og Skjálfanda, séu lítil í samanburði við útbreiðslu hvalanna í hafinu. Hann telur veiði þó hafa lítil áhrif á hvalastofninn á heimsvísu enda hafi kvótar verið ákvarðaðir af varfærni. „Þar ofan á hefur undanfarin ár einungis lítill hluti kvótans verið tekinn. Þannig að það er hægt að segja að það sé alveg útilokað að þær hafi nein áhrif á stofninn,“ segir hann. Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa lokað fyrir aðgang um hundrað leigubílstjóra að flugstöðinni Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Stjórnandi griðasvæðis hvala í Massachusetts í Bandaríkjunum segir að Íslendingar geti lært af reynslu Bandaríkjamanna um verndun hvala. Íslenskur sérfræðingur telur að hvalveiðar Íslendinga hafi hverfandi áhrif á hvalastofninn á heimsvísu. Verndun hvala var viðfangsefni ráðstefnu í sýningnarsal Whales of Iceland á Fiskislóð. Ben Haskell, stjórnandi Stellwagen-griðasvæðisins í Massachusetts í Bandaríkjunum, var einn þeirra sem þar tóku til máls. Hann segir að hagsmunir veiða og verndunar geti vel farið saman. „Þetta tvennt verður að fara saman. Verndun umhverfisins þýðir ekki að ekki sé hægt að hafa þróttmikið efnahagslíf. Reyndar er efnahagsleg afkoma háð þróttmiklum stofni og heilbrigði hvalanna,“ segir hann. Fleiri þættir en veiðar geti raskað lífríki hvala. Þar telur Haskell að Íslendingar geti lært af reynslu Bandaríkjamanna. „Hvalir eru ekki bara mikilvægir fyir Ísland, þeir eru mikilvægir fyrir mörg lönd við Atlantshafið. Að vernda þá hér hjálpar öðrum fjarlægum hagkerfum,“ segir hann.Kvótar hafa ekki verið fullnýttirGísli A. Víkingsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir að griðasvæði hvala við strendur Íslands, í Faxaflóa, Eyjafirði og Skjálfanda, séu lítil í samanburði við útbreiðslu hvalanna í hafinu. Hann telur veiði þó hafa lítil áhrif á hvalastofninn á heimsvísu enda hafi kvótar verið ákvarðaðir af varfærni. „Þar ofan á hefur undanfarin ár einungis lítill hluti kvótans verið tekinn. Þannig að það er hægt að segja að það sé alveg útilokað að þær hafi nein áhrif á stofninn,“ segir hann.
Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa lokað fyrir aðgang um hundrað leigubílstjóra að flugstöðinni Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira