Íslendingar geta lært af Bandaríkjamönnum um verndun hvala Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 20:08 Stjórnandi griðasvæðis hvala í Massachusetts í Bandaríkjunum segir að Íslendingar geti lært af reynslu Bandaríkjamanna um verndun hvala. Íslenskur sérfræðingur telur að hvalveiðar Íslendinga hafi hverfandi áhrif á hvalastofninn á heimsvísu. Verndun hvala var viðfangsefni ráðstefnu í sýningnarsal Whales of Iceland á Fiskislóð. Ben Haskell, stjórnandi Stellwagen-griðasvæðisins í Massachusetts í Bandaríkjunum, var einn þeirra sem þar tóku til máls. Hann segir að hagsmunir veiða og verndunar geti vel farið saman. „Þetta tvennt verður að fara saman. Verndun umhverfisins þýðir ekki að ekki sé hægt að hafa þróttmikið efnahagslíf. Reyndar er efnahagsleg afkoma háð þróttmiklum stofni og heilbrigði hvalanna,“ segir hann. Fleiri þættir en veiðar geti raskað lífríki hvala. Þar telur Haskell að Íslendingar geti lært af reynslu Bandaríkjamanna. „Hvalir eru ekki bara mikilvægir fyir Ísland, þeir eru mikilvægir fyrir mörg lönd við Atlantshafið. Að vernda þá hér hjálpar öðrum fjarlægum hagkerfum,“ segir hann.Kvótar hafa ekki verið fullnýttirGísli A. Víkingsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir að griðasvæði hvala við strendur Íslands, í Faxaflóa, Eyjafirði og Skjálfanda, séu lítil í samanburði við útbreiðslu hvalanna í hafinu. Hann telur veiði þó hafa lítil áhrif á hvalastofninn á heimsvísu enda hafi kvótar verið ákvarðaðir af varfærni. „Þar ofan á hefur undanfarin ár einungis lítill hluti kvótans verið tekinn. Þannig að það er hægt að segja að það sé alveg útilokað að þær hafi nein áhrif á stofninn,“ segir hann. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira
Stjórnandi griðasvæðis hvala í Massachusetts í Bandaríkjunum segir að Íslendingar geti lært af reynslu Bandaríkjamanna um verndun hvala. Íslenskur sérfræðingur telur að hvalveiðar Íslendinga hafi hverfandi áhrif á hvalastofninn á heimsvísu. Verndun hvala var viðfangsefni ráðstefnu í sýningnarsal Whales of Iceland á Fiskislóð. Ben Haskell, stjórnandi Stellwagen-griðasvæðisins í Massachusetts í Bandaríkjunum, var einn þeirra sem þar tóku til máls. Hann segir að hagsmunir veiða og verndunar geti vel farið saman. „Þetta tvennt verður að fara saman. Verndun umhverfisins þýðir ekki að ekki sé hægt að hafa þróttmikið efnahagslíf. Reyndar er efnahagsleg afkoma háð þróttmiklum stofni og heilbrigði hvalanna,“ segir hann. Fleiri þættir en veiðar geti raskað lífríki hvala. Þar telur Haskell að Íslendingar geti lært af reynslu Bandaríkjamanna. „Hvalir eru ekki bara mikilvægir fyir Ísland, þeir eru mikilvægir fyrir mörg lönd við Atlantshafið. Að vernda þá hér hjálpar öðrum fjarlægum hagkerfum,“ segir hann.Kvótar hafa ekki verið fullnýttirGísli A. Víkingsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir að griðasvæði hvala við strendur Íslands, í Faxaflóa, Eyjafirði og Skjálfanda, séu lítil í samanburði við útbreiðslu hvalanna í hafinu. Hann telur veiði þó hafa lítil áhrif á hvalastofninn á heimsvísu enda hafi kvótar verið ákvarðaðir af varfærni. „Þar ofan á hefur undanfarin ár einungis lítill hluti kvótans verið tekinn. Þannig að það er hægt að segja að það sé alveg útilokað að þær hafi nein áhrif á stofninn,“ segir hann.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira