Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Þórdís Valsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 09:40 Sridevi átti glæstan leiklistarferil að baki. Hún lést 54 ára gömul. Vísir/getty Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöldi af völdum hjartaáfalls. Stjarnan, sem er betur þekkt sem Sridevi, var 54 ára gömul þegar hún lést. BBC greindi frá andláti hennar. Hún var stödd í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þegar hún lést þar sem hún var viðstödd brúðkaup frænda síns. Sridevi hóf leiklistarferil sinn einungis fjögurra ára gömul og á ferli sínum lék hún í fleiri en 150 Bollywood-myndum, á fimm indverskum tungumálum. Hún var sögð vera ein af örfáum kvenkyns bollywood-stjörnum sem gátu tryggt velgengni Bollywood-mynda án þess að karlkyns söguhetja kæmi við sögu. Hér fyrir neðan má sjá líflegt atriði úr myndinni Banjaran frá árinu 1991 þar sem Sridevi fer með aðalhlutverk.Eftir að fregnir bárust af andláti Sridevi hafa fjöldi fólks komið saman fyrir utan heimili hennar í Mumbai og þá hafa stjórnmálamenn ásamt Bollywood-stjörnum tjáð sig um dauða hennar. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, tjáði sig um andlát Sridevi á Twitter-síðu sinni og sagði að hann „harmaði ótímabæran dauða hinnar annáluðu Sridevi“. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hefur einnig tjáð sig um andlát Sridevi á Twitter, en hann hitti ofurstjörnuna á Indlandi nýverið. „Það er sorglegt að heyra af andláti þessarar ofboðslega hæfileikaríku leikkonu, skemmtikrafts og framleiðanda,“ sagði Khan á Twitter-síðu sinni.Saddened by the untimely demise of noted actor Sridevi. She was a veteran of the film industry, whose long career included diverse roles and memorable performances. My thoughts are with her family and admirers in this hour of grief. May her soul rest in peace: PM @narendramodi— PMO India (@PMOIndia) February 25, 2018 Andlát Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöldi af völdum hjartaáfalls. Stjarnan, sem er betur þekkt sem Sridevi, var 54 ára gömul þegar hún lést. BBC greindi frá andláti hennar. Hún var stödd í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þegar hún lést þar sem hún var viðstödd brúðkaup frænda síns. Sridevi hóf leiklistarferil sinn einungis fjögurra ára gömul og á ferli sínum lék hún í fleiri en 150 Bollywood-myndum, á fimm indverskum tungumálum. Hún var sögð vera ein af örfáum kvenkyns bollywood-stjörnum sem gátu tryggt velgengni Bollywood-mynda án þess að karlkyns söguhetja kæmi við sögu. Hér fyrir neðan má sjá líflegt atriði úr myndinni Banjaran frá árinu 1991 þar sem Sridevi fer með aðalhlutverk.Eftir að fregnir bárust af andláti Sridevi hafa fjöldi fólks komið saman fyrir utan heimili hennar í Mumbai og þá hafa stjórnmálamenn ásamt Bollywood-stjörnum tjáð sig um dauða hennar. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, tjáði sig um andlát Sridevi á Twitter-síðu sinni og sagði að hann „harmaði ótímabæran dauða hinnar annáluðu Sridevi“. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hefur einnig tjáð sig um andlát Sridevi á Twitter, en hann hitti ofurstjörnuna á Indlandi nýverið. „Það er sorglegt að heyra af andláti þessarar ofboðslega hæfileikaríku leikkonu, skemmtikrafts og framleiðanda,“ sagði Khan á Twitter-síðu sinni.Saddened by the untimely demise of noted actor Sridevi. She was a veteran of the film industry, whose long career included diverse roles and memorable performances. My thoughts are with her family and admirers in this hour of grief. May her soul rest in peace: PM @narendramodi— PMO India (@PMOIndia) February 25, 2018
Andlát Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira