Valdís Þóra í öðru sæti í Ástralíu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2018 07:08 Valdís Þóra með ungum aðdáendum. let/tristan jones Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór á kostum á móti í Evrópumótaröðinni í Ástralíu í nótt en það gekk ekki eins vel hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. Valdís Þóra átti stórkostlegan hring og er í öðru sæti mótsins ásamt Mörtu Sanz Barrio eftir fyrsta hringinn. Þær eru báðar á þrem höggum undir pari en hin enska Holly Clyburn leiðir á fimm höggum undir pari. Valdís Þóra byrjaði af krafti og fékk fugl á fyrstu þrem holum vallarins áður en hún fékk sinn fyrsta skolla á fjórða holunni. Hún lék því fyrri níu á tveimur höggum undir pari. Hún fékk svo fjórða fuglinn á elleftu holu. Lokaholurnar voru nokkuð skrautlegar. Hún fékk fugl á fjórtándu, skolla á fimmtándu, fugl á sextándu og svo aftur skolla á sautjándu. Hún endaði svo hringinn frábæra á pari og kom í hús á 69 höggum. Að sama skapi gekk ekkert upp hjá Ólafíu Þórunni sem kom í hús á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hún er í 113.-123. sæti og á litla sem enga möguleika á því að komast í gegnum niðurskurðinn á mótinu á morgun. Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Sport Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór á kostum á móti í Evrópumótaröðinni í Ástralíu í nótt en það gekk ekki eins vel hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. Valdís Þóra átti stórkostlegan hring og er í öðru sæti mótsins ásamt Mörtu Sanz Barrio eftir fyrsta hringinn. Þær eru báðar á þrem höggum undir pari en hin enska Holly Clyburn leiðir á fimm höggum undir pari. Valdís Þóra byrjaði af krafti og fékk fugl á fyrstu þrem holum vallarins áður en hún fékk sinn fyrsta skolla á fjórða holunni. Hún lék því fyrri níu á tveimur höggum undir pari. Hún fékk svo fjórða fuglinn á elleftu holu. Lokaholurnar voru nokkuð skrautlegar. Hún fékk fugl á fjórtándu, skolla á fimmtándu, fugl á sextándu og svo aftur skolla á sautjándu. Hún endaði svo hringinn frábæra á pari og kom í hús á 69 höggum. Að sama skapi gekk ekkert upp hjá Ólafíu Þórunni sem kom í hús á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hún er í 113.-123. sæti og á litla sem enga möguleika á því að komast í gegnum niðurskurðinn á mótinu á morgun.
Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Sport Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira