Ríkisstjórn Danmerkur framlengir herta landamæragæslu Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 9. mars 2018 17:45 Inger Støjberg, innflytjendamálaráðherra, vill áfram hafa herta landamæragæslu. Visir/Ghetty Ríkisstjórn Danmerkur hefur hafið vinnu við að framlengja herta landamæragæslu en núverandi heimild til hertrar gæslu rennur út þann 12. maí. Þetta kemur fram í samtali DR við Inger Støjberg, ráðherra innflytjendamála í Danmörku. Hert landamæragæsla í Danmörku hefur nú verið í gildi frá upphafi árs 2016. Alls reka sex Schengen-lönd herta landamæragæslu á undanþágu frá samkomulaginu, en samkomulagið kveður á um frjálsa för fólks yfir landamæri aðildarríkja. Ríkin eru Svíþjóð, Noregur, Þýskaland, Austurríki og Frakkland. Í Schengen samkomulaginu eru fólgin skilyrði um hve lengi lönd geta takmarkað aðgengi á landamærum sínum. Sækja þarf um undanþágur frá Schengen samkomulaginu til framkvæmdastjórnar ESB. „Við viljum snúa aftur til hins hefðbundna fyrirkomulags Schengen,“ segir Dimitris Avramopoulos, yfirmaður fólksflutningsmála hjá ESB. Danmörk setti upprunalega á herta landamæragæslu vegna straums flóttafólks í upphafi árs 2016. Dönsk stjórnvöld hafa síðan þá breytt rökstuðningi sínum fyrir að viðhalda hertri landamæragæslu til að forðast tímamörk undanþágunnar. Í dag er undanþágunni viðhaldið á grundvelli hættunnar á hryðjuverkaárás. Erlent Noregur Tengdar fréttir Støjberg fagnaði hertri innflytjendastefnu með tertu Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur sætt gagnrýni fyrir myndbirtinguna af sér með tertuna. 16. mars 2017 11:36 Hlé á móttöku kvótaflóttafólks 13. september 2017 10:00 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Ríkisstjórn Danmerkur hefur hafið vinnu við að framlengja herta landamæragæslu en núverandi heimild til hertrar gæslu rennur út þann 12. maí. Þetta kemur fram í samtali DR við Inger Støjberg, ráðherra innflytjendamála í Danmörku. Hert landamæragæsla í Danmörku hefur nú verið í gildi frá upphafi árs 2016. Alls reka sex Schengen-lönd herta landamæragæslu á undanþágu frá samkomulaginu, en samkomulagið kveður á um frjálsa för fólks yfir landamæri aðildarríkja. Ríkin eru Svíþjóð, Noregur, Þýskaland, Austurríki og Frakkland. Í Schengen samkomulaginu eru fólgin skilyrði um hve lengi lönd geta takmarkað aðgengi á landamærum sínum. Sækja þarf um undanþágur frá Schengen samkomulaginu til framkvæmdastjórnar ESB. „Við viljum snúa aftur til hins hefðbundna fyrirkomulags Schengen,“ segir Dimitris Avramopoulos, yfirmaður fólksflutningsmála hjá ESB. Danmörk setti upprunalega á herta landamæragæslu vegna straums flóttafólks í upphafi árs 2016. Dönsk stjórnvöld hafa síðan þá breytt rökstuðningi sínum fyrir að viðhalda hertri landamæragæslu til að forðast tímamörk undanþágunnar. Í dag er undanþágunni viðhaldið á grundvelli hættunnar á hryðjuverkaárás.
Erlent Noregur Tengdar fréttir Støjberg fagnaði hertri innflytjendastefnu með tertu Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur sætt gagnrýni fyrir myndbirtinguna af sér með tertuna. 16. mars 2017 11:36 Hlé á móttöku kvótaflóttafólks 13. september 2017 10:00 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Støjberg fagnaði hertri innflytjendastefnu með tertu Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur sætt gagnrýni fyrir myndbirtinguna af sér með tertuna. 16. mars 2017 11:36