Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. mars 2018 05:15 Guillermo del Toro fagnar hér verðlaunum fyrir bestu kvikmyndina. Hann var jafnframt valinn besti leikstjórinn. Vísir/AP Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Verðlaunin skiptust nokkuð jafnt á milli þeirra tilnefndu og í raun má segja að engin ein kvikmynd standi uppi sem sigurvegari hátíðarinnar. Kvikmyndin The Shape of Water hlaut fern verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd, en hún fékk alls 13 tilnefningar. Leikstjóri myndarinnar, Guillermo del Toro, hlaut jafnframt verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Þetta er í fjórða sinn á fimm árum sem mexíkóskur leikstjóri hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun. Frances McDormand hlaut verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Three Billboards Outside Ebbing, Missouri. Í ræðu sinni bað hún allar konurnar sem hlutu tilnefningu að standa upp. Hvatti hún konurnar síðan til að láta kvikmyndagerðardrauma sína rætast og beindi því til karlanna að taka þeim með opnum hug.Ræðu hennar má sjá hér að neðanÞá hlaut Gary Oldman verðlaunin sem besti leikarinn í aðallhlutverki. Það kom fáum á óvart enda var frammistaða hans sem Winston Churchill í The Darkest Hour talin framúrskarandi. Meðal annarra merkilegra verðlaunahafa er Jordan Peele sem hlaut verðlaunin fyrir besta frumsamda handritið fyrir hryllingsmyndina Get Out. Peele er fyrsti svarti maðurinn sem hlýtur þessi verðlaun. Í upphafsræðu kvöldsins beindi þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel spjótum sínum að kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein, sem eins og allir vita er ásakaður af tugum kvenna um fjölda margvíslegra kynferðisbrota. Kimmel nýtti jafnframt tækifærið og gerði grín að umslagahneyksli síðasta árs - þegar röng kvikmynd var um stund talin sú besta. Þá var tónskáldsins Jóhanns Jóhanssonar jafnframt minnst á hátíðinni í nótt en hann féll frá í upphafi síðasta mánaðar. Hann var tvívegis tilnefndur til Óskarsverðlauna. Ræðu Jimmy Kimmel og lista yfir helstu sigurvegara næturinnar má nálgast hér að neðan.Besta kvikmyndCall Me by Your Name Darkest Hour Dunkirk Get Out Lady Bird Phantom Thread The PostThe Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta leikkonan í aðalhlutverkiSally Hawkins, The Shape of WaterFrances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Margot Robbie, I, Tonya Saoirse Ronan, Lady Bird Meryl Streep, The PostBesta leikkonan í aukahlutverki Mary J Blige, MudboundAllison Janney, I, Tonya Lesley Manville, Phantom Thread Laurie Metcalf, Lady Bird Octavia Spencer, The Shape of WaterBesti leikari í aðalhlutverki Timothée Chalamet, Call Me By Your Name Daniel Day-Lewis, Phantom Thread Daniel Kaluuya, Get OutGary Oldman, Darkest Hour Denzel Washington, Roman J Israel, EsqBesti leikari í aukahlutverki Willem Dafoe, The Florida Project Woody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Richard Jenkins, The Shape of Water Christopher Plummer, All the Money in the WorldSam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta tónlist í kvikmynd Dunkirk Phantom Thread The Shape of Water Star Wars: The Last Jedi Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta teiknimyndin The Boss Baby The BreadwinnerCoco Ferdinand Loving VincentBesti leikstjórinn Best director Paul Thomas Anderson, Phantom ThreadGuillermo del Toro, The Shape of Water Greta Gerwig, Lady Bird Christopher Nolan, Dunkirk Jordan Peele, Get OutBesta heimildarmyndin í fullri lengd Abacus: Small Enough to Jail Faces PlacesIcarus Last Men in Aleppo Strong IslandBesta handrit byggt á áður útgefnu efniCall Me by Your Name The Disaster Artist Logan Molly’s Game MudboundBesta erlenda kvikmyndA Fantastic Woman The Insult Loveless On Body and Soul The SquareBesta frumsamda handrit The Big Sick Get Out Lady Bird The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta lag Mighty River, Mudbound The Mystery of Love, Call Me by Your NameRemember Me, Coco Stand Up for Something, Marshall This Is Me, The Greatest ShowmanJóhanns Jóhannssonar var minnst á hátíðinni í nótt.SkjáskotBesta kvikmyndatakaBlade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk Mudbound The Shape of WaterBesta listræna stjórnun Beauty and the Beast Blade Runner 2049 Darkest Hour DunkirkThe Shape of WaterBesta hár og förðunDarkest Hour Victoria & Abdul WonderBestu búningar Beauty and the Beast Darkest Hour Phantom Thread The Shape of Water Victoria & AbdulBestu tæknibrellurnarBlade Runner 2049 Guardians of the Galaxy Vol. 2 Kong: Skull Island Star Wars: The Last Jedi War for the Planet of the ApesBesta klippingin Baby Driver Dunkirk I, Tonya The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta hljóðklipping Baby Driver Blade Runner 2049Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta hljóðblöndun Baby Driver Blade Runner 2049Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta stutta heimildarmynd Edith+EddieHeaven Is a Traffic Jam on the 405 Heroin(e) Knife Skills Traffic Stop Bíó og sjónvarp Menning Óskarinn Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Fleiri fréttir Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Sjá meira
Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Verðlaunin skiptust nokkuð jafnt á milli þeirra tilnefndu og í raun má segja að engin ein kvikmynd standi uppi sem sigurvegari hátíðarinnar. Kvikmyndin The Shape of Water hlaut fern verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd, en hún fékk alls 13 tilnefningar. Leikstjóri myndarinnar, Guillermo del Toro, hlaut jafnframt verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Þetta er í fjórða sinn á fimm árum sem mexíkóskur leikstjóri hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun. Frances McDormand hlaut verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Three Billboards Outside Ebbing, Missouri. Í ræðu sinni bað hún allar konurnar sem hlutu tilnefningu að standa upp. Hvatti hún konurnar síðan til að láta kvikmyndagerðardrauma sína rætast og beindi því til karlanna að taka þeim með opnum hug.Ræðu hennar má sjá hér að neðanÞá hlaut Gary Oldman verðlaunin sem besti leikarinn í aðallhlutverki. Það kom fáum á óvart enda var frammistaða hans sem Winston Churchill í The Darkest Hour talin framúrskarandi. Meðal annarra merkilegra verðlaunahafa er Jordan Peele sem hlaut verðlaunin fyrir besta frumsamda handritið fyrir hryllingsmyndina Get Out. Peele er fyrsti svarti maðurinn sem hlýtur þessi verðlaun. Í upphafsræðu kvöldsins beindi þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel spjótum sínum að kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein, sem eins og allir vita er ásakaður af tugum kvenna um fjölda margvíslegra kynferðisbrota. Kimmel nýtti jafnframt tækifærið og gerði grín að umslagahneyksli síðasta árs - þegar röng kvikmynd var um stund talin sú besta. Þá var tónskáldsins Jóhanns Jóhanssonar jafnframt minnst á hátíðinni í nótt en hann féll frá í upphafi síðasta mánaðar. Hann var tvívegis tilnefndur til Óskarsverðlauna. Ræðu Jimmy Kimmel og lista yfir helstu sigurvegara næturinnar má nálgast hér að neðan.Besta kvikmyndCall Me by Your Name Darkest Hour Dunkirk Get Out Lady Bird Phantom Thread The PostThe Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta leikkonan í aðalhlutverkiSally Hawkins, The Shape of WaterFrances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Margot Robbie, I, Tonya Saoirse Ronan, Lady Bird Meryl Streep, The PostBesta leikkonan í aukahlutverki Mary J Blige, MudboundAllison Janney, I, Tonya Lesley Manville, Phantom Thread Laurie Metcalf, Lady Bird Octavia Spencer, The Shape of WaterBesti leikari í aðalhlutverki Timothée Chalamet, Call Me By Your Name Daniel Day-Lewis, Phantom Thread Daniel Kaluuya, Get OutGary Oldman, Darkest Hour Denzel Washington, Roman J Israel, EsqBesti leikari í aukahlutverki Willem Dafoe, The Florida Project Woody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Richard Jenkins, The Shape of Water Christopher Plummer, All the Money in the WorldSam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta tónlist í kvikmynd Dunkirk Phantom Thread The Shape of Water Star Wars: The Last Jedi Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta teiknimyndin The Boss Baby The BreadwinnerCoco Ferdinand Loving VincentBesti leikstjórinn Best director Paul Thomas Anderson, Phantom ThreadGuillermo del Toro, The Shape of Water Greta Gerwig, Lady Bird Christopher Nolan, Dunkirk Jordan Peele, Get OutBesta heimildarmyndin í fullri lengd Abacus: Small Enough to Jail Faces PlacesIcarus Last Men in Aleppo Strong IslandBesta handrit byggt á áður útgefnu efniCall Me by Your Name The Disaster Artist Logan Molly’s Game MudboundBesta erlenda kvikmyndA Fantastic Woman The Insult Loveless On Body and Soul The SquareBesta frumsamda handrit The Big Sick Get Out Lady Bird The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta lag Mighty River, Mudbound The Mystery of Love, Call Me by Your NameRemember Me, Coco Stand Up for Something, Marshall This Is Me, The Greatest ShowmanJóhanns Jóhannssonar var minnst á hátíðinni í nótt.SkjáskotBesta kvikmyndatakaBlade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk Mudbound The Shape of WaterBesta listræna stjórnun Beauty and the Beast Blade Runner 2049 Darkest Hour DunkirkThe Shape of WaterBesta hár og förðunDarkest Hour Victoria & Abdul WonderBestu búningar Beauty and the Beast Darkest Hour Phantom Thread The Shape of Water Victoria & AbdulBestu tæknibrellurnarBlade Runner 2049 Guardians of the Galaxy Vol. 2 Kong: Skull Island Star Wars: The Last Jedi War for the Planet of the ApesBesta klippingin Baby Driver Dunkirk I, Tonya The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta hljóðklipping Baby Driver Blade Runner 2049Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta hljóðblöndun Baby Driver Blade Runner 2049Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta stutta heimildarmynd Edith+EddieHeaven Is a Traffic Jam on the 405 Heroin(e) Knife Skills Traffic Stop
Bíó og sjónvarp Menning Óskarinn Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Fleiri fréttir Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Sjá meira