Air Atlanta ekki „stofnað til að flytja vopn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. mars 2018 14:34 Þóra Guðmundsdóttir og Arngrímur Jóhannsson stofnuðu Air Atlanta árið 1986. Flugfélagið Air Atlanta var ekki stofnað árið 1986 til þess að flytja vopn. Þetta segir Þóra Guðmundsdóttir á Facebook-síðu sinni en hún stofnaði flugfélagið ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Arngrími Jóhannssyni. Egill Helgason, fjölmiðlamaður, vekur athygli á þessari færslu Þóru en færslan er ekki opin. „Það er alveg á hreinu að Air Atlanta var ekki stofnað 1986 til að flytja vopn. Ömurlegt að lesa þessar fréttir. Viol benda á að samkvæmt fréttum að Samgöngustofa afgreiddi beiðnir Air Atlanta án athugasemda. Leiðir huga minn að hversu löskuð stjórnsýslan er á Íslandi,“ segir Þóra á Facebook-síðu sinni. Vísar Þóra í færslunni til frétta í vikunni af vopnaflutningum Air Atlanta til Sádi-Arabíu sem eru vægast sagt umdeildir þar sem vopnin eiga greið leið þaðan til stríðssvæða í Jemen og Sýrlandi. Þá er bannað flytja ákveðin vopn samkvæmt alþjóðasamningum, eins og klasasprengjur og ákveðnar tegundir af jarðsprengjum. Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlega fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar í morgun en stofnunin veitir fyrirtækjum leyfi til þess að flytja vopn. Ítarlegt viðtal við hann má sjá hér. Tengdar fréttir „Við höfum ekki sérþekkingu á vopnum“ Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlegan fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar Alþingis í morgun og svaraði spurningum varðandi vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta til Sádi-Arabíu. 2. mars 2018 13:45 Samtök hernaðarandstæðinga kæra Air Atlanta Samtökin telja að flugfélagið hafi mátt ætla að þjónusta þess bryti í bága við skuldbindingar Íslands og íslensk lög. 2. mars 2018 13:27 Komst við í ræðustól vegna vopnaflutninga Air Atlanta Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður utanríkismálanefndar, hélt tilfinningaþrungna ræðu á Alþingi í dag í umræðum um vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta sem greint var frá í gær. Þurfti hún að gera hlé á ræðu sinni eftir að hún komst við í miðri ræðu. 28. febrúar 2018 17:05 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Flugfélagið Air Atlanta var ekki stofnað árið 1986 til þess að flytja vopn. Þetta segir Þóra Guðmundsdóttir á Facebook-síðu sinni en hún stofnaði flugfélagið ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Arngrími Jóhannssyni. Egill Helgason, fjölmiðlamaður, vekur athygli á þessari færslu Þóru en færslan er ekki opin. „Það er alveg á hreinu að Air Atlanta var ekki stofnað 1986 til að flytja vopn. Ömurlegt að lesa þessar fréttir. Viol benda á að samkvæmt fréttum að Samgöngustofa afgreiddi beiðnir Air Atlanta án athugasemda. Leiðir huga minn að hversu löskuð stjórnsýslan er á Íslandi,“ segir Þóra á Facebook-síðu sinni. Vísar Þóra í færslunni til frétta í vikunni af vopnaflutningum Air Atlanta til Sádi-Arabíu sem eru vægast sagt umdeildir þar sem vopnin eiga greið leið þaðan til stríðssvæða í Jemen og Sýrlandi. Þá er bannað flytja ákveðin vopn samkvæmt alþjóðasamningum, eins og klasasprengjur og ákveðnar tegundir af jarðsprengjum. Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlega fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar í morgun en stofnunin veitir fyrirtækjum leyfi til þess að flytja vopn. Ítarlegt viðtal við hann má sjá hér.
Tengdar fréttir „Við höfum ekki sérþekkingu á vopnum“ Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlegan fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar Alþingis í morgun og svaraði spurningum varðandi vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta til Sádi-Arabíu. 2. mars 2018 13:45 Samtök hernaðarandstæðinga kæra Air Atlanta Samtökin telja að flugfélagið hafi mátt ætla að þjónusta þess bryti í bága við skuldbindingar Íslands og íslensk lög. 2. mars 2018 13:27 Komst við í ræðustól vegna vopnaflutninga Air Atlanta Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður utanríkismálanefndar, hélt tilfinningaþrungna ræðu á Alþingi í dag í umræðum um vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta sem greint var frá í gær. Þurfti hún að gera hlé á ræðu sinni eftir að hún komst við í miðri ræðu. 28. febrúar 2018 17:05 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
„Við höfum ekki sérþekkingu á vopnum“ Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlegan fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar Alþingis í morgun og svaraði spurningum varðandi vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta til Sádi-Arabíu. 2. mars 2018 13:45
Samtök hernaðarandstæðinga kæra Air Atlanta Samtökin telja að flugfélagið hafi mátt ætla að þjónusta þess bryti í bága við skuldbindingar Íslands og íslensk lög. 2. mars 2018 13:27
Komst við í ræðustól vegna vopnaflutninga Air Atlanta Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður utanríkismálanefndar, hélt tilfinningaþrungna ræðu á Alþingi í dag í umræðum um vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta sem greint var frá í gær. Þurfti hún að gera hlé á ræðu sinni eftir að hún komst við í miðri ræðu. 28. febrúar 2018 17:05