„Þetta er alger snillingur“ Telma Tómasson skrifar 2. mars 2018 13:15 Jakob Svavar Sigurðsson. Vísir Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. Lokaskor var 7.55 en Jakob Svavar hefur nú tekið gullið þrisvar í röð og var að vonum kampakátur þegar sannfærandi sigurinn var í höfn. „Ég var mjög beittur og hafði mikla trú á hestinum. Þetta er alger snillingur og ótrúlegur hestur. Það væri hægt að keppa á honum í næstum hvaða grein sem er." Sjá má sýningu Jakobs Svavars í forkeppninni í meðfylgjandi myndskeiði, en bein útsending var frá mótinu á Stöð 2 sport.Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Jakob Svavar Sigurðsson, Skýr frá Skálakoti - 7,55 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Héðinn Skúli frá Oddhóli - 7,12 3. Þórarinn Ragnarsson, Hildingur frá Bergi - 7,12 4. Teitur Árnason Sjóður, frá Kirkjubæ - 7,10 5. Viðar Ingólfsson, Óskahringur frá Miðási - 6,95 6. Guðmundur Friðrik Björgvinsson, Þór frá Votumýri 2 - 6,69 Jakob Svavar hefur tekið afgerandi forystu í einstaklingskeppninni, kominn með 36 stig, er 17 stigum ofar en næsti knapi. Hér má sjá fimm efstu eins og staðan er nú.Einstaklingskeppni Jakob Svavar Sigurðsson 36 stig Viðar Ingólfsson 19 Teitur Árnason 15 Árni Björn Pálsson 14,5 Elin Holst 14,5 Hestar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. Lokaskor var 7.55 en Jakob Svavar hefur nú tekið gullið þrisvar í röð og var að vonum kampakátur þegar sannfærandi sigurinn var í höfn. „Ég var mjög beittur og hafði mikla trú á hestinum. Þetta er alger snillingur og ótrúlegur hestur. Það væri hægt að keppa á honum í næstum hvaða grein sem er." Sjá má sýningu Jakobs Svavars í forkeppninni í meðfylgjandi myndskeiði, en bein útsending var frá mótinu á Stöð 2 sport.Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Jakob Svavar Sigurðsson, Skýr frá Skálakoti - 7,55 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Héðinn Skúli frá Oddhóli - 7,12 3. Þórarinn Ragnarsson, Hildingur frá Bergi - 7,12 4. Teitur Árnason Sjóður, frá Kirkjubæ - 7,10 5. Viðar Ingólfsson, Óskahringur frá Miðási - 6,95 6. Guðmundur Friðrik Björgvinsson, Þór frá Votumýri 2 - 6,69 Jakob Svavar hefur tekið afgerandi forystu í einstaklingskeppninni, kominn með 36 stig, er 17 stigum ofar en næsti knapi. Hér má sjá fimm efstu eins og staðan er nú.Einstaklingskeppni Jakob Svavar Sigurðsson 36 stig Viðar Ingólfsson 19 Teitur Árnason 15 Árni Björn Pálsson 14,5 Elin Holst 14,5
Hestar Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira