Pútín segir Rússa búa yfir „ósigrandi“ eldflaug Kjartan Kjartansson skrifar 1. mars 2018 12:43 Enginn hinna sjö frambjóðendanna til forseta eru líklegur til að ógna Pútín í kosningunum 18. mars. Vísir/AFP „Óvinnandi“ langdræg eldflaug er á meðal nýrra vopna sem Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í dag að Rússar hefðu þróað. Fullyrti hann að eldflaugin gæti náð til allra landa í heiminum og að eldflaugavarnir Bandaríkjamanna gætu ekki stöðvað þær. Pútín staðhæfði þetta í síðustu ræðu sinni fyrir forsetakosningar sem fara fram 18. mars. Kynnti hann einnig til sögunnar fjarstýrðan og ómannaðan kafbát sem gæti flutt kjarnavopn. Um nýju eldflaugina sagði hann að erfitt væri að greina hana, hún hefði nánast ótakmarkað drægi og enginn núverandi eða framtíðareldflaugavarnarkerfi eða loftvarnir gætu stöðvað hana, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lofaði Pútín jafnframt að fækka fátækum Rússum um helming á næstu sex árum og sagðist stefna á að Rússar næðu svipuðum ævilíkum og Japanir og Frakkar. Sjö aðrir frambjóðendur eru til forseta en þó ekki Alexei Navalní, helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar. Honum er bannað að bjóða sig fram vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjársvik. Hann hefur hvatt landa sína til að sniðganga kosningarnar. Ákærurnar gegn sér hafi verið runnar undan rótum pólitískra andstæðinga. Pútín mætti ekki í sjónvarpskappræður hinna frambjóðendanna í gær. Búist er við afgerandi sigri hans í kosningunum. Það yrði þá fjórða kjörtímabil hans sem forseti Rússlands. Tengdar fréttir Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56 Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10 Rússar hóta að loka Youtube og Instagram Myndir og myndbönd af fundi auðjöfursins Oleg Deripaska og aðstoðarforsætisráðherrans Sergei Prikhodko á snekkju við Noreg árið 2016 vekja usla. 13. febrúar 2018 16:30 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
„Óvinnandi“ langdræg eldflaug er á meðal nýrra vopna sem Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í dag að Rússar hefðu þróað. Fullyrti hann að eldflaugin gæti náð til allra landa í heiminum og að eldflaugavarnir Bandaríkjamanna gætu ekki stöðvað þær. Pútín staðhæfði þetta í síðustu ræðu sinni fyrir forsetakosningar sem fara fram 18. mars. Kynnti hann einnig til sögunnar fjarstýrðan og ómannaðan kafbát sem gæti flutt kjarnavopn. Um nýju eldflaugina sagði hann að erfitt væri að greina hana, hún hefði nánast ótakmarkað drægi og enginn núverandi eða framtíðareldflaugavarnarkerfi eða loftvarnir gætu stöðvað hana, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lofaði Pútín jafnframt að fækka fátækum Rússum um helming á næstu sex árum og sagðist stefna á að Rússar næðu svipuðum ævilíkum og Japanir og Frakkar. Sjö aðrir frambjóðendur eru til forseta en þó ekki Alexei Navalní, helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar. Honum er bannað að bjóða sig fram vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjársvik. Hann hefur hvatt landa sína til að sniðganga kosningarnar. Ákærurnar gegn sér hafi verið runnar undan rótum pólitískra andstæðinga. Pútín mætti ekki í sjónvarpskappræður hinna frambjóðendanna í gær. Búist er við afgerandi sigri hans í kosningunum. Það yrði þá fjórða kjörtímabil hans sem forseti Rússlands.
Tengdar fréttir Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56 Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10 Rússar hóta að loka Youtube og Instagram Myndir og myndbönd af fundi auðjöfursins Oleg Deripaska og aðstoðarforsætisráðherrans Sergei Prikhodko á snekkju við Noreg árið 2016 vekja usla. 13. febrúar 2018 16:30 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56
Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10
Rússar hóta að loka Youtube og Instagram Myndir og myndbönd af fundi auðjöfursins Oleg Deripaska og aðstoðarforsætisráðherrans Sergei Prikhodko á snekkju við Noreg árið 2016 vekja usla. 13. febrúar 2018 16:30
Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33