Tiger heldur enn í vonina Einar Sigurvinsson skrifar 18. mars 2018 09:45 Tiger Woods. vísir/getty „Ég á enn möguleika ef ég spila mjög, mjög góðan hring á morgun. Það gæti gefið mér möguleika á stela óvæntum sigri,“ sagði Tiger Woods að loknum þriðja keppnishring Arnold Palmer boðsmótsins sem fer fram á Bay Hill í Flórída. Mótið er hluti af bandarísku PGA-mótaröðinni. Tiger Woods lék hringinn á þremur höggum undir pari. Hann er sjö höggum á eftir Svíanum Henrik Stenson sem er 12 höggum undir pari að loknum þremur hringjum. Stenson lék hringinn á einu höggi undir pari þrátt fyrir að fá þrjá skolla. Einu höggi á eftir Stenson er hinn 24 ára gamli Bryson DeChambeau en hann lék hringinn á pari. Næstur á eftir honum er goðsögnin Rory McIlroy sem er 10 undir pari eftir þrjá hringi. McIlroy spilaði frábært golf í gær og fór þriðja hringinn fimm höggum undir pari. „Ég byrjaði daginn rétt fyrir neðan tíu efstu sætin og vildi að minnsta kosti eiga möguleika fyrir morgundaginn, svo þetta var frábær dagur. Ég gat ekki beðið um meira,“ sagði McIlroy í lok dagsins. Bein útsending frá lokadegi mótsins hefst á Golfstöðinni í kvöld klukkan 16:30. Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Sport Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
„Ég á enn möguleika ef ég spila mjög, mjög góðan hring á morgun. Það gæti gefið mér möguleika á stela óvæntum sigri,“ sagði Tiger Woods að loknum þriðja keppnishring Arnold Palmer boðsmótsins sem fer fram á Bay Hill í Flórída. Mótið er hluti af bandarísku PGA-mótaröðinni. Tiger Woods lék hringinn á þremur höggum undir pari. Hann er sjö höggum á eftir Svíanum Henrik Stenson sem er 12 höggum undir pari að loknum þremur hringjum. Stenson lék hringinn á einu höggi undir pari þrátt fyrir að fá þrjá skolla. Einu höggi á eftir Stenson er hinn 24 ára gamli Bryson DeChambeau en hann lék hringinn á pari. Næstur á eftir honum er goðsögnin Rory McIlroy sem er 10 undir pari eftir þrjá hringi. McIlroy spilaði frábært golf í gær og fór þriðja hringinn fimm höggum undir pari. „Ég byrjaði daginn rétt fyrir neðan tíu efstu sætin og vildi að minnsta kosti eiga möguleika fyrir morgundaginn, svo þetta var frábær dagur. Ég gat ekki beðið um meira,“ sagði McIlroy í lok dagsins. Bein útsending frá lokadegi mótsins hefst á Golfstöðinni í kvöld klukkan 16:30.
Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Sport Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira