Árni Björn sló í gegn Telma Tómasson skrifar 16. mars 2018 16:00 Árni Björn Pálsson. Stöð 2 Sport Afreksknapinn Árni Björn Pálsson sýndi yfirburðar reiðmennsku, mýkt, þjálni og vel útfærðar fimiæfingar á Flaumi frá Sólvangi í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum sem fram fór í TM Reiðhöllinni í Víðidal í gærkvöldi. Hann uppskar enda fyrsta sætið og var mjög sáttur með frammistöðuna. „Það er svolítið langt síðan ég hef staðið á efsta pallinum,“ sagði Árni Björn þegar sigurinn var í höfn. „Ég er búinn að leggja mikið á mig með þennan hest og er gríðarlega stoltur af því hvað hann er kominn langt. Þetta var bara svakalega skemmtilegt.“ Það er mál manna að gæðingafimi sé að festa sig í sessi sem keppnisgrein í hestaíþróttum, en greinilegur faglegur stígandi er í sýningum og útfærslum knapanna með hesta sína. Keppnisgreinin hefur ekki verið í jafn háum gæðaflokki áður. Sýningu Árna Björns og Flaums í A-úrslitum má sjá í meðfylgjandi myndskeiði, en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.Niðurstöður A-úrslita í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum voru eftirirfarandi: 1. Árni Björn Pálsson Flaumur frá Sólvangi 8.23 2. Julio Borba Glampi frá Ketilsstöðum 7.91 3. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum 7.59 4. Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.49 5. Mette Mannseth Karl frá Torfunesi 7.48 6. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli 7.31Staðan í einstaklingskeppninnni Jakob Svavar Sigurðsson hafði tekið afgerandi forystu í stigasöfnun í einstaklingskeppninni og leiðir enn með nokkrum mun. Hins vegar er hlaupin spenna aftur í keppnina eftir gæðingafimina og nú er allt galopið á ný, en stigahæsti knapinn vinnur Meistaradeildina hverju sinni. Staðan eftir gærkvöldið lítur svona út:Einstaklingskeppni Jakob Svavar Sigurðsson 36 stig Árni Björn Pálsson 26,5 stig Viðar Ingólfsson 26 stig Elin Holst 18,5 stig Sylvía Sigurbjörnsdóttir 18 stig Hestar Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Handbolti Fleiri fréttir Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Metáhorf á Super Bowl Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Sigurvegarinn í einvígi Real Madrid og City vinni Meistaradeildina Ísak á leið í atvinnumennsku „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Sjá meira
Afreksknapinn Árni Björn Pálsson sýndi yfirburðar reiðmennsku, mýkt, þjálni og vel útfærðar fimiæfingar á Flaumi frá Sólvangi í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum sem fram fór í TM Reiðhöllinni í Víðidal í gærkvöldi. Hann uppskar enda fyrsta sætið og var mjög sáttur með frammistöðuna. „Það er svolítið langt síðan ég hef staðið á efsta pallinum,“ sagði Árni Björn þegar sigurinn var í höfn. „Ég er búinn að leggja mikið á mig með þennan hest og er gríðarlega stoltur af því hvað hann er kominn langt. Þetta var bara svakalega skemmtilegt.“ Það er mál manna að gæðingafimi sé að festa sig í sessi sem keppnisgrein í hestaíþróttum, en greinilegur faglegur stígandi er í sýningum og útfærslum knapanna með hesta sína. Keppnisgreinin hefur ekki verið í jafn háum gæðaflokki áður. Sýningu Árna Björns og Flaums í A-úrslitum má sjá í meðfylgjandi myndskeiði, en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.Niðurstöður A-úrslita í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum voru eftirirfarandi: 1. Árni Björn Pálsson Flaumur frá Sólvangi 8.23 2. Julio Borba Glampi frá Ketilsstöðum 7.91 3. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum 7.59 4. Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.49 5. Mette Mannseth Karl frá Torfunesi 7.48 6. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli 7.31Staðan í einstaklingskeppninnni Jakob Svavar Sigurðsson hafði tekið afgerandi forystu í stigasöfnun í einstaklingskeppninni og leiðir enn með nokkrum mun. Hins vegar er hlaupin spenna aftur í keppnina eftir gæðingafimina og nú er allt galopið á ný, en stigahæsti knapinn vinnur Meistaradeildina hverju sinni. Staðan eftir gærkvöldið lítur svona út:Einstaklingskeppni Jakob Svavar Sigurðsson 36 stig Árni Björn Pálsson 26,5 stig Viðar Ingólfsson 26 stig Elin Holst 18,5 stig Sylvía Sigurbjörnsdóttir 18 stig
Hestar Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Handbolti Fleiri fréttir Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Metáhorf á Super Bowl Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Sigurvegarinn í einvígi Real Madrid og City vinni Meistaradeildina Ísak á leið í atvinnumennsku „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Sjá meira