Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kjartan Kjartansson skrifar 15. mars 2018 12:18 Teikning af Kepler-geimsjónaukanum sem nú er að syngja sitt síðasta. NASA Ames/JPL-Caltech/T Pyle Eldsneyti Kepler-geimsjónauka bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA þrýtur á næstu mánuðunum eftir vel heppnaðan leiðangur sem hefur staðið yfir í níu ár. Á þeim tíma hefur sjónaukinn fundið þúsundir fjarreikistjarna á braut um fjarlægar stjörnur. Búist er við því að leiðangrinum ljúki á næstunni þegar eldsneytið klárast. Charlie Sobeck, stjórnandi Kepler-leiðangursins, segir hins vegar að honum verði haldið áfram eins lengi og hægt sé í grein á vefsíðunni Phys.org. „Kepler-teymið ætlar sér að safna eins mikið af vísindalegum gögnum og mögulegt er á tímanum sem er eftir og senda þau aftur til jarðar áður en við getum ekki lengur miðað geimfarinu til að senda göng þegar við missum hreyfla sem ganga fyrir eldsneyti,“ segir Sobeck. Kepler-sjónaukanum var skotið á loft árið 2009 og var komið fyrir um 150 milljón kílómetrum á eftir jörðinni á braut hennar um sólina. Markmið leiðangursins var að koma auga á mögulega lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Meginleiðangrinum lauk árið 2013 eftir að tvö hjól sem héldu sjónaukanum stöðugum biluðu. Verkfræðingar leiðangursins fundu hins vegar hugvitsamlega lausn á vandamálinu og notuðu þrýsting frá sólarljósi til þess að halda sjónaukanum stöðugum og framlengja leiðangurinn. Ending sjónaukans á þessu seinna skeiði hans hefur farið fram úr vonum vísindamanna. Hann hefur nú þegar farið í gegnum sextán áfanga þriggja mánaða athugana á mismunandi hlutum næturhiminsins í leit að fjarreikistjörnum. Sautjándi áfanginn hófst fyrr í þessum mánuði. Tækni Vísindi Tengdar fréttir Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. 20. júní 2017 10:32 Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. 14. desember 2017 23:05 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Eldsneyti Kepler-geimsjónauka bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA þrýtur á næstu mánuðunum eftir vel heppnaðan leiðangur sem hefur staðið yfir í níu ár. Á þeim tíma hefur sjónaukinn fundið þúsundir fjarreikistjarna á braut um fjarlægar stjörnur. Búist er við því að leiðangrinum ljúki á næstunni þegar eldsneytið klárast. Charlie Sobeck, stjórnandi Kepler-leiðangursins, segir hins vegar að honum verði haldið áfram eins lengi og hægt sé í grein á vefsíðunni Phys.org. „Kepler-teymið ætlar sér að safna eins mikið af vísindalegum gögnum og mögulegt er á tímanum sem er eftir og senda þau aftur til jarðar áður en við getum ekki lengur miðað geimfarinu til að senda göng þegar við missum hreyfla sem ganga fyrir eldsneyti,“ segir Sobeck. Kepler-sjónaukanum var skotið á loft árið 2009 og var komið fyrir um 150 milljón kílómetrum á eftir jörðinni á braut hennar um sólina. Markmið leiðangursins var að koma auga á mögulega lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Meginleiðangrinum lauk árið 2013 eftir að tvö hjól sem héldu sjónaukanum stöðugum biluðu. Verkfræðingar leiðangursins fundu hins vegar hugvitsamlega lausn á vandamálinu og notuðu þrýsting frá sólarljósi til þess að halda sjónaukanum stöðugum og framlengja leiðangurinn. Ending sjónaukans á þessu seinna skeiði hans hefur farið fram úr vonum vísindamanna. Hann hefur nú þegar farið í gegnum sextán áfanga þriggja mánaða athugana á mismunandi hlutum næturhiminsins í leit að fjarreikistjörnum. Sautjándi áfanginn hófst fyrr í þessum mánuði.
Tækni Vísindi Tengdar fréttir Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. 20. júní 2017 10:32 Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. 14. desember 2017 23:05 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. 20. júní 2017 10:32
Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. 14. desember 2017 23:05