Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kjartan Kjartansson skrifar 15. mars 2018 12:18 Teikning af Kepler-geimsjónaukanum sem nú er að syngja sitt síðasta. NASA Ames/JPL-Caltech/T Pyle Eldsneyti Kepler-geimsjónauka bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA þrýtur á næstu mánuðunum eftir vel heppnaðan leiðangur sem hefur staðið yfir í níu ár. Á þeim tíma hefur sjónaukinn fundið þúsundir fjarreikistjarna á braut um fjarlægar stjörnur. Búist er við því að leiðangrinum ljúki á næstunni þegar eldsneytið klárast. Charlie Sobeck, stjórnandi Kepler-leiðangursins, segir hins vegar að honum verði haldið áfram eins lengi og hægt sé í grein á vefsíðunni Phys.org. „Kepler-teymið ætlar sér að safna eins mikið af vísindalegum gögnum og mögulegt er á tímanum sem er eftir og senda þau aftur til jarðar áður en við getum ekki lengur miðað geimfarinu til að senda göng þegar við missum hreyfla sem ganga fyrir eldsneyti,“ segir Sobeck. Kepler-sjónaukanum var skotið á loft árið 2009 og var komið fyrir um 150 milljón kílómetrum á eftir jörðinni á braut hennar um sólina. Markmið leiðangursins var að koma auga á mögulega lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Meginleiðangrinum lauk árið 2013 eftir að tvö hjól sem héldu sjónaukanum stöðugum biluðu. Verkfræðingar leiðangursins fundu hins vegar hugvitsamlega lausn á vandamálinu og notuðu þrýsting frá sólarljósi til þess að halda sjónaukanum stöðugum og framlengja leiðangurinn. Ending sjónaukans á þessu seinna skeiði hans hefur farið fram úr vonum vísindamanna. Hann hefur nú þegar farið í gegnum sextán áfanga þriggja mánaða athugana á mismunandi hlutum næturhiminsins í leit að fjarreikistjörnum. Sautjándi áfanginn hófst fyrr í þessum mánuði. Tækni Vísindi Tengdar fréttir Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. 20. júní 2017 10:32 Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. 14. desember 2017 23:05 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Eldsneyti Kepler-geimsjónauka bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA þrýtur á næstu mánuðunum eftir vel heppnaðan leiðangur sem hefur staðið yfir í níu ár. Á þeim tíma hefur sjónaukinn fundið þúsundir fjarreikistjarna á braut um fjarlægar stjörnur. Búist er við því að leiðangrinum ljúki á næstunni þegar eldsneytið klárast. Charlie Sobeck, stjórnandi Kepler-leiðangursins, segir hins vegar að honum verði haldið áfram eins lengi og hægt sé í grein á vefsíðunni Phys.org. „Kepler-teymið ætlar sér að safna eins mikið af vísindalegum gögnum og mögulegt er á tímanum sem er eftir og senda þau aftur til jarðar áður en við getum ekki lengur miðað geimfarinu til að senda göng þegar við missum hreyfla sem ganga fyrir eldsneyti,“ segir Sobeck. Kepler-sjónaukanum var skotið á loft árið 2009 og var komið fyrir um 150 milljón kílómetrum á eftir jörðinni á braut hennar um sólina. Markmið leiðangursins var að koma auga á mögulega lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Meginleiðangrinum lauk árið 2013 eftir að tvö hjól sem héldu sjónaukanum stöðugum biluðu. Verkfræðingar leiðangursins fundu hins vegar hugvitsamlega lausn á vandamálinu og notuðu þrýsting frá sólarljósi til þess að halda sjónaukanum stöðugum og framlengja leiðangurinn. Ending sjónaukans á þessu seinna skeiði hans hefur farið fram úr vonum vísindamanna. Hann hefur nú þegar farið í gegnum sextán áfanga þriggja mánaða athugana á mismunandi hlutum næturhiminsins í leit að fjarreikistjörnum. Sautjándi áfanginn hófst fyrr í þessum mánuði.
Tækni Vísindi Tengdar fréttir Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. 20. júní 2017 10:32 Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. 14. desember 2017 23:05 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. 20. júní 2017 10:32
Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. 14. desember 2017 23:05