Ræddi við utanríkisráðherra Tyrklands vegna Hauks Hilmarssonar Höskuldur Kári Schram skrifar 13. mars 2018 19:00 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi í dag við tyrkneskan starfsbróður sinn til að fá upplýsingar um afdrif Hauks Hilmarssonar sem féll í Sýrlandi í síðasta mánuði. Guðlaugur fundaði í dag með aðstandendum Hauks. Talið er að Haukur hafi látið lífið þegar tyrkneski herinn gerði sprenguárás á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Sýrlandi í síðasta mánuði. Erfiðlega hefur gengið að fá nákvæmar upplýsingar um málið og hvar lík hans er að finna. Aðstandendur Hauks hafa kallað eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af meiri krafti í málinu og funduðu þeir með utanríkisráðherra í dag. „Okkur fannst ekki mikið vera að gerast í þessum málum. Við fengum upplýsingar fljótlega eftir að þetta gerist að það væri verið að vinna í málinu en svo var ekkert að gerast. Þannig að við vorum svolítið gagnrýnin á þetta og óskuðum eftir fundi með ráðherra,“ segir Borghildur Hauksdóttir frænka Hauks. Guðlaugur segir að málið hafi verið forgangi hjá ráðuneytinu frá fyrsta degi og hann vonast til þess að hægt verði að fá niðurstöðu í það fljótlega. Hann talaði við tyrkneska utanríkisráðherrann í dag vegna málsins. „Hann tók vel í málaleitan mína og við skulum vona að það skili sér,“ segir Guðlaugur. „Við munum halda áfram þessari málaleitan og reyna draga á alla þá tengiliði sem við höfum og sem við höfum gert. Flest sendiráðin hafa verið nýtt í þessu sem og fastanefndirnar. Við höfum verið í samskiptum við nágrannalöndin og vonandi mun þetta skila þeim árangri sem við vonumst eftir,“ segir Guðlaugur. Borghildur segist vera sátt við svör ráðherra. „Það virðist vera komin einhver smá skriður á málið þannig að við erum að vonast til þess að það verði unnið núna af öllum mætti í þessu máli,“ segir Borghildur. Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi í dag við tyrkneskan starfsbróður sinn til að fá upplýsingar um afdrif Hauks Hilmarssonar sem féll í Sýrlandi í síðasta mánuði. Guðlaugur fundaði í dag með aðstandendum Hauks. Talið er að Haukur hafi látið lífið þegar tyrkneski herinn gerði sprenguárás á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Sýrlandi í síðasta mánuði. Erfiðlega hefur gengið að fá nákvæmar upplýsingar um málið og hvar lík hans er að finna. Aðstandendur Hauks hafa kallað eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af meiri krafti í málinu og funduðu þeir með utanríkisráðherra í dag. „Okkur fannst ekki mikið vera að gerast í þessum málum. Við fengum upplýsingar fljótlega eftir að þetta gerist að það væri verið að vinna í málinu en svo var ekkert að gerast. Þannig að við vorum svolítið gagnrýnin á þetta og óskuðum eftir fundi með ráðherra,“ segir Borghildur Hauksdóttir frænka Hauks. Guðlaugur segir að málið hafi verið forgangi hjá ráðuneytinu frá fyrsta degi og hann vonast til þess að hægt verði að fá niðurstöðu í það fljótlega. Hann talaði við tyrkneska utanríkisráðherrann í dag vegna málsins. „Hann tók vel í málaleitan mína og við skulum vona að það skili sér,“ segir Guðlaugur. „Við munum halda áfram þessari málaleitan og reyna draga á alla þá tengiliði sem við höfum og sem við höfum gert. Flest sendiráðin hafa verið nýtt í þessu sem og fastanefndirnar. Við höfum verið í samskiptum við nágrannalöndin og vonandi mun þetta skila þeim árangri sem við vonumst eftir,“ segir Guðlaugur. Borghildur segist vera sátt við svör ráðherra. „Það virðist vera komin einhver smá skriður á málið þannig að við erum að vonast til þess að það verði unnið núna af öllum mætti í þessu máli,“ segir Borghildur.
Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira