Þetta er ástæðan af hverju Houston Rockets getur unnið NBA-titilinn í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2018 20:00 Clint Capela treður hér boltanum í körfuna. Vísir/Getty Nick Wright, körfuboltasérfræðingur á FOX Sport hefur mikla trú á Houston Rockets liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta sem er framundan. Houston Rockets hefur verið að gera frábæra hluti á tímabilinu og fátt kemur í veg fyrir það að James Harden verði kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar é þessari leiktíð. James Harden er með frábærar tölur, Eric Gordan gæti orðið besti sjötti maðurinn aftur og Chris Paul hefur styrkt Houston Rockets liðið mikið en Nick Wright vekur athygli á öðrum leikmanni sem spilar mjög mikilvægt hlutverk í velgengni liðsins. Þessir stóru þrír hjá Houston Rockets eru nefnilega Harden, Paul og svo miðherjinn Clint Capela. Þegar allir þrír hafa spilað á leiktíðinni þá hefur Houston Rockets liðið unnið 35 af 37 leikjum sínum sem er mögnuð staðreynd. Clint Capela er með bestu skotnýtinguna í NBA-deildinni (65,5 prósent) en hann er með 14,1 stig og 10,9 fráköst að meðaltali í leik. Hér fyrir neðan má sjá umræddan Nick Wright rökstyðja mál sitt.The Rockets have a Big 3 that is 35-2 when they play together, the most efficient offense ever, and now the league's 2nd-best defense.@getnickwright explains the recipe to Houston's success pic.twitter.com/jkh2qJ3nT8 — FOX Sports (@FOXSports) March 13, 2018 Nick Wright vekur þarna athygli á því að það sé ekki aðeins sú staðreynd að Houston Rockets spilar besta sóknarleikinn í deildinni þá er varnarleikurinn líka fyrsta flokks með þá Clint Capela og Chris Paul við hlið James Harden. Meðaltöl James Harden eru 31,0 stig, 8,7 stoðsendingar og 5,2 fráköst í leik en Chris Paul er með 18,8 stig, 8,1 stoðsendingu og 5,4 fráköst að meðaltali í leik. Eric Gordon er síðan að koma með 18,4 stig 3,1 þrist í leik inn af bekknum. Það er því kannski ekkert skrýtið að menn hafi trú á liði Houston Rockets í ár. Nick Wright er örugglega ekki sá eini. NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira
Nick Wright, körfuboltasérfræðingur á FOX Sport hefur mikla trú á Houston Rockets liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta sem er framundan. Houston Rockets hefur verið að gera frábæra hluti á tímabilinu og fátt kemur í veg fyrir það að James Harden verði kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar é þessari leiktíð. James Harden er með frábærar tölur, Eric Gordan gæti orðið besti sjötti maðurinn aftur og Chris Paul hefur styrkt Houston Rockets liðið mikið en Nick Wright vekur athygli á öðrum leikmanni sem spilar mjög mikilvægt hlutverk í velgengni liðsins. Þessir stóru þrír hjá Houston Rockets eru nefnilega Harden, Paul og svo miðherjinn Clint Capela. Þegar allir þrír hafa spilað á leiktíðinni þá hefur Houston Rockets liðið unnið 35 af 37 leikjum sínum sem er mögnuð staðreynd. Clint Capela er með bestu skotnýtinguna í NBA-deildinni (65,5 prósent) en hann er með 14,1 stig og 10,9 fráköst að meðaltali í leik. Hér fyrir neðan má sjá umræddan Nick Wright rökstyðja mál sitt.The Rockets have a Big 3 that is 35-2 when they play together, the most efficient offense ever, and now the league's 2nd-best defense.@getnickwright explains the recipe to Houston's success pic.twitter.com/jkh2qJ3nT8 — FOX Sports (@FOXSports) March 13, 2018 Nick Wright vekur þarna athygli á því að það sé ekki aðeins sú staðreynd að Houston Rockets spilar besta sóknarleikinn í deildinni þá er varnarleikurinn líka fyrsta flokks með þá Clint Capela og Chris Paul við hlið James Harden. Meðaltöl James Harden eru 31,0 stig, 8,7 stoðsendingar og 5,2 fráköst í leik en Chris Paul er með 18,8 stig, 8,1 stoðsendingu og 5,4 fráköst að meðaltali í leik. Eric Gordon er síðan að koma með 18,4 stig 3,1 þrist í leik inn af bekknum. Það er því kannski ekkert skrýtið að menn hafi trú á liði Houston Rockets í ár. Nick Wright er örugglega ekki sá eini.
NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira