Veginum í Öræfum lokað vegna hvassviðris Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. mars 2018 08:30 Vindaspá Veðurstofunnar fyrir klukkan níu fyrir hádegi í dag. veðurstofan Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Öræfasveit vegna hvassviðris en að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi hafa vindhviður mælst yfir 40 metra á sekúndu. Í athugasemd veðurfræðings á vef Vegagerðarinnar segir að mjög hvasst verði í Öræfum í austan- og norðaustanátt þar sem hnútar allt að 40 til 50 metrar á sekúndu munu koma til með að standa af jöklinum. „Stórvarasamt ferðafólki og kemur til með að standa fram til kl. 15-16. Sandfok að auki á Skeiðaársandi. Einnig hviður 35-40 m/s í Mýrdal og undir A-Eyjafjöllum með morgninum og fram yfir kl. 16,“ segir á vef Vegagerðarinnar.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga:Austan og norðaustan 13-20, en 20-25 á Suðausturlandi og einnig syðst á landinu með morgninum. Rigning eða slydda um landið austanvert og snjókoma til fjalla, en þurrt að kalla vestantil. Lægir mikið í kvöld.Austan og suðaustan 5-10 um landið austanvert á morgun en annars hæg breytileg átt. Rigning eða slydda með köflum SA- og A-lands, en snjókoma til fjalla, en skýjað á köflum vestantil. Hiti 1 til 8 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands. Á föstudag (föstudagurinn langi):Hæg norðaustlæg eða breytileg átt og dálítlar skúrir eða él í flestum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig.Á laugardag:Norðaustlæg átt, 5-10 m/s, víða él og frost 0 til 6 stig, en úrkomulítið á S- og V-landi og hiti 1 til 5 stig.Á sunnudag (páskadagur):Austlæg eða breytileg átt, skýjað og víða snjókoma um tíma. Hiti kringum frostmark.Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag:Útlit fyrir norðaustanátt með éljagangi og kólnandi veðri, en yfirleitt bjartviðri S- og V-lands. Veður Tengdar fréttir Spá stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið og fram undir kvöld. 27. mars 2018 23:04 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira
Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Öræfasveit vegna hvassviðris en að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi hafa vindhviður mælst yfir 40 metra á sekúndu. Í athugasemd veðurfræðings á vef Vegagerðarinnar segir að mjög hvasst verði í Öræfum í austan- og norðaustanátt þar sem hnútar allt að 40 til 50 metrar á sekúndu munu koma til með að standa af jöklinum. „Stórvarasamt ferðafólki og kemur til með að standa fram til kl. 15-16. Sandfok að auki á Skeiðaársandi. Einnig hviður 35-40 m/s í Mýrdal og undir A-Eyjafjöllum með morgninum og fram yfir kl. 16,“ segir á vef Vegagerðarinnar.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga:Austan og norðaustan 13-20, en 20-25 á Suðausturlandi og einnig syðst á landinu með morgninum. Rigning eða slydda um landið austanvert og snjókoma til fjalla, en þurrt að kalla vestantil. Lægir mikið í kvöld.Austan og suðaustan 5-10 um landið austanvert á morgun en annars hæg breytileg átt. Rigning eða slydda með köflum SA- og A-lands, en snjókoma til fjalla, en skýjað á köflum vestantil. Hiti 1 til 8 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands. Á föstudag (föstudagurinn langi):Hæg norðaustlæg eða breytileg átt og dálítlar skúrir eða él í flestum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig.Á laugardag:Norðaustlæg átt, 5-10 m/s, víða él og frost 0 til 6 stig, en úrkomulítið á S- og V-landi og hiti 1 til 5 stig.Á sunnudag (páskadagur):Austlæg eða breytileg átt, skýjað og víða snjókoma um tíma. Hiti kringum frostmark.Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag:Útlit fyrir norðaustanátt með éljagangi og kólnandi veðri, en yfirleitt bjartviðri S- og V-lands.
Veður Tengdar fréttir Spá stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið og fram undir kvöld. 27. mars 2018 23:04 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira
Spá stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið og fram undir kvöld. 27. mars 2018 23:04