Þúsundir mótmæltu sinnuleysi yfirvalda í Kemerovo Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. mars 2018 23:47 Pútín skrifar eldsvoðann á sunnudag á "glæpsamlega vanrækslu.“ Vísir/Getty Þúsundir mótmæltu í síberísku borginni Kemerovo í dag vegna eldsvoðans á sunnudaginn. Minnst 64 létust í eldsvoðanum sem kviknaði á efri hæð í verslunarmiðstöð í borginni, meirihluti þeirra voru börn. Sinnuleysi yfirvalda var mótmælt harðlega í dag og kröfðust mótmælendur meðal annars afsagnar Vladimír Pútíns Rússlandsforseta. Pútín skrifar eldsvoðann á „glæpsamlega vanrækslu.“ Fimm verið handteknir vegna gruns um aðild að málinu og var gæsluvarðhald framlengt yfir þeim í dag samkvæmt frétt BBC. Margir neyðarútgangar voru læstir þegar eldurinn kom upp og rannsakendur telja að búið hafi verið að slökkva á brunabjöllum. Forsetinn heimsótti rústir verslunarmiðstöðvarinnar og var tíðrætt um hroðvirkni og viðvaningshátt þegar talið barst að öryggismálum verslunarmiðstöðvarinnar. Á upptökum úr öryggismyndavélum sést hvernig fólk fleygði sér út um glugga til að verða ekki eldinum að bráð. Mótmælendur sögðu að mun fleiri en 64 hafi látist í þessum mannskæða eldsvoða og að fjölda barna sé enn saknað. Flestir sem létust voru börn sem voru að leik á leiksvæði verslunarmiðstöðvarinnar. Mótmælendurnir í Kemerovo í dag kröfðust þess að eldsvoðinn yrði rannsakaður og að forsetinn myndi segja af sér. Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg í] landinu á morgun, miðvikudag. Tengdar fréttir Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð í Síberíu Að minnsta kosti 37 létust í eldsvoðanum. 25. mars 2018 21:39 Talið að flestir hinna látnu séu börn Að minnsta kosti 53 létust í eldsvoða í rússneskri verlunarmiðstöð sem brann í síberísku kolanámuborginni Kemerovo í gær. 26. mars 2018 08:43 Neyðarútgangar voru læstir og slökkt var á brunabjöllum Minnst 64 dóu í brunanum í Kemerovo og þar af flestir börn . 26. mars 2018 16:49 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira
Þúsundir mótmæltu í síberísku borginni Kemerovo í dag vegna eldsvoðans á sunnudaginn. Minnst 64 létust í eldsvoðanum sem kviknaði á efri hæð í verslunarmiðstöð í borginni, meirihluti þeirra voru börn. Sinnuleysi yfirvalda var mótmælt harðlega í dag og kröfðust mótmælendur meðal annars afsagnar Vladimír Pútíns Rússlandsforseta. Pútín skrifar eldsvoðann á „glæpsamlega vanrækslu.“ Fimm verið handteknir vegna gruns um aðild að málinu og var gæsluvarðhald framlengt yfir þeim í dag samkvæmt frétt BBC. Margir neyðarútgangar voru læstir þegar eldurinn kom upp og rannsakendur telja að búið hafi verið að slökkva á brunabjöllum. Forsetinn heimsótti rústir verslunarmiðstöðvarinnar og var tíðrætt um hroðvirkni og viðvaningshátt þegar talið barst að öryggismálum verslunarmiðstöðvarinnar. Á upptökum úr öryggismyndavélum sést hvernig fólk fleygði sér út um glugga til að verða ekki eldinum að bráð. Mótmælendur sögðu að mun fleiri en 64 hafi látist í þessum mannskæða eldsvoða og að fjölda barna sé enn saknað. Flestir sem létust voru börn sem voru að leik á leiksvæði verslunarmiðstöðvarinnar. Mótmælendurnir í Kemerovo í dag kröfðust þess að eldsvoðinn yrði rannsakaður og að forsetinn myndi segja af sér. Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg í] landinu á morgun, miðvikudag.
Tengdar fréttir Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð í Síberíu Að minnsta kosti 37 létust í eldsvoðanum. 25. mars 2018 21:39 Talið að flestir hinna látnu séu börn Að minnsta kosti 53 létust í eldsvoða í rússneskri verlunarmiðstöð sem brann í síberísku kolanámuborginni Kemerovo í gær. 26. mars 2018 08:43 Neyðarútgangar voru læstir og slökkt var á brunabjöllum Minnst 64 dóu í brunanum í Kemerovo og þar af flestir börn . 26. mars 2018 16:49 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira
Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð í Síberíu Að minnsta kosti 37 létust í eldsvoðanum. 25. mars 2018 21:39
Talið að flestir hinna látnu séu börn Að minnsta kosti 53 létust í eldsvoða í rússneskri verlunarmiðstöð sem brann í síberísku kolanámuborginni Kemerovo í gær. 26. mars 2018 08:43
Neyðarútgangar voru læstir og slökkt var á brunabjöllum Minnst 64 dóu í brunanum í Kemerovo og þar af flestir börn . 26. mars 2018 16:49