Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Dagur Lárusson skrifar 25. mars 2018 10:00 Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Eitt af því sem að sérfræðingarnir fóru yfir var lið ársins og þjálfari ársins að þeirra mati. Þjálfari ársins að mati Seinni bylgjunnar var Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, en Tómas Þór sagði að það hafi aðeins tveir þjálfarar komið til greina. „Patrekur Jóhannesson fór með drengjakór Selfyssinga beint í annað sætið, var mögulega vítakasti frá því að verða deildarmeistari, vann sautján leiki, breytti oft um varnir, vann auðvitað þennan ótrúlega leik gegn Haukum. Hann og Arnar Pétursson komu báðir til greina en það er erfitt að mótmæla þessu vali,“ sagði Tómas Þór. Gunnar Berg Viktorsson viðurkenndi að Patrekur ætti þetta skilið en hann sagði einnig að Arnar hefði átt þetta vel skilið. „Auðvitað er maður smá litaður af þessu, ég meina Arnar er deildarmeistari og bikarmeistari þannig við tökum þetta ekkert af honum,“ sagði Gunnar. Jóhann Gunnar vildi meina að Patrekur hafi átt sérstakt samband við sína leikmenn. „Hann er eitthvað svo fullkominn með þessa stráka virðist vera, talar svo fallega um þá og þetta er eitthvað svo voðalega fallegt samband,“ sagði Jóhann. Þegar valið á þjálfara ársins var klárt var heildarlið ársins opinberað en það innihélt Einar Rafn úr FH, Ágúst Birgisson úr FH, Hákon Daða úr Haukum, Björgvin Pál úr Haukum, Elvar Örn frá Selfossi, Hauk Þrastarson frá Selfossi og Theodór Sigurbjörnsson frá ÍBV. Patrekur Jóhanneson var því þjálfarinn í liði ársins. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 08:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Eitt af því sem að sérfræðingarnir fóru yfir var lið ársins og þjálfari ársins að þeirra mati. Þjálfari ársins að mati Seinni bylgjunnar var Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, en Tómas Þór sagði að það hafi aðeins tveir þjálfarar komið til greina. „Patrekur Jóhannesson fór með drengjakór Selfyssinga beint í annað sætið, var mögulega vítakasti frá því að verða deildarmeistari, vann sautján leiki, breytti oft um varnir, vann auðvitað þennan ótrúlega leik gegn Haukum. Hann og Arnar Pétursson komu báðir til greina en það er erfitt að mótmæla þessu vali,“ sagði Tómas Þór. Gunnar Berg Viktorsson viðurkenndi að Patrekur ætti þetta skilið en hann sagði einnig að Arnar hefði átt þetta vel skilið. „Auðvitað er maður smá litaður af þessu, ég meina Arnar er deildarmeistari og bikarmeistari þannig við tökum þetta ekkert af honum,“ sagði Gunnar. Jóhann Gunnar vildi meina að Patrekur hafi átt sérstakt samband við sína leikmenn. „Hann er eitthvað svo fullkominn með þessa stráka virðist vera, talar svo fallega um þá og þetta er eitthvað svo voðalega fallegt samband,“ sagði Jóhann. Þegar valið á þjálfara ársins var klárt var heildarlið ársins opinberað en það innihélt Einar Rafn úr FH, Ágúst Birgisson úr FH, Hákon Daða úr Haukum, Björgvin Pál úr Haukum, Elvar Örn frá Selfossi, Hauk Þrastarson frá Selfossi og Theodór Sigurbjörnsson frá ÍBV. Patrekur Jóhanneson var því þjálfarinn í liði ársins.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 08:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 08:00