Þjóðleikhúsið leitar að börnum til að leika í Ronju ræningjadóttur Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2018 11:10 Salka Sól fer með aðalhlutverkið í fyrirhugaðri uppsetningu á Ronju ræningjadóttur. Vísir/Ernir Skráning fyrir áheyrnarprufur fyrir hlutverk í uppsetningu Þjóðleikhússins á Ronju ræningjadóttur standa nú yfir. Leikhúsið leitar að börnum á aldrinum tíu til fimmtán ára til leika með Sölku Sól sem fer með aðalhlutverkið. Skráningafrestur rennur út á þriðjudag. Selma Björnsdóttir leikstýrir verkinu en til stendur að frumsýna það á Stóra sviðinu í haust. Skráning í áheyrnarprufurnar fer fram á vefsíðu Þjóðleikhússins. Gert er ráð fyrir að prufurnar fari fram sunnudaginn 8. apríl. Þegar greint var frá því að Salka Sól myndi túlka ræningjadótturina sjálfa í janúar skrifaði söngkonan að það hefði verið draumur hennar að leika Ronju frá því að hún var lítil stelpa. „Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap,“ skrifaði Salka Sól á Facebook-síðu sína. Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Skráning fyrir áheyrnarprufur fyrir hlutverk í uppsetningu Þjóðleikhússins á Ronju ræningjadóttur standa nú yfir. Leikhúsið leitar að börnum á aldrinum tíu til fimmtán ára til leika með Sölku Sól sem fer með aðalhlutverkið. Skráningafrestur rennur út á þriðjudag. Selma Björnsdóttir leikstýrir verkinu en til stendur að frumsýna það á Stóra sviðinu í haust. Skráning í áheyrnarprufurnar fer fram á vefsíðu Þjóðleikhússins. Gert er ráð fyrir að prufurnar fari fram sunnudaginn 8. apríl. Þegar greint var frá því að Salka Sól myndi túlka ræningjadótturina sjálfa í janúar skrifaði söngkonan að það hefði verið draumur hennar að leika Ronju frá því að hún var lítil stelpa. „Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap,“ skrifaði Salka Sól á Facebook-síðu sína.
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira