Þórdís Lóa leiðir lista Viðreisnar í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2018 17:00 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur leiðir lista Viðreisnar í borginni. Vísir/Valli Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur mun leiða lista Viðreisnar sem býður fram í borgarstjórnarkosningunum í vor. Listinn var kynntur á fundi Viðreisnar nú síðdegis. Pawel Bartoszek stærðfræðingur er í öðru sæti listans og Diljá Ámundadóttir almannatengill, sem áður var í röðum Bjartrar framtíðar, er í þriðja sæti. „Reykjavík er frábær borg þar sem mætast borgarmannlíf og nálægð við náttúru. Okkur í Viðreisn er sérstaklega umhugað um að setja fókusinn á þarfir borgarbúa í daglegu lífi í borginni. Leiðarljósið okkar er að tryggja borgarbúum góða þjónustu, framúrskarandi menntun, heildstætt skipulag og góðar samgöngur. Þannig viljum við stuðla að því að Reykjavík verði besta borg í Evrópu sem við teljum raunhæft ef vel er haldið á spöðunum,“ segir Þórdís Lóa í tilkynningu. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, rekstrarhagfræðingur 2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur 3. Diljá Ámundadóttir, almannatengill og varaborgarfulltrúi 4. Gunnlaugur Bragi Björnsson, viðskiptafræðingur 5. Vilborg Guðrún Sigurðardóttir, grunnskólakennari 6. Geir Finnsson, formaður Uppreisnar í Reykjavík 7. Arna Garðarsdóttir, mannauðsstjóri Landbúnaðarháskóla Íslands 8. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt við verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ 9. Helga Lind Mar, laganemi, frístundaleiðbeinandi og aktívisti 10. Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri 11. Sara Sigurðardóttir, sérfræðingur í markaðsmálum 12. Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður 13. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, nemi 14. Freyr Gústavsson, tekjustjóri 15. Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri viðburða 16. Arnar Kjartansson, nemi 17. Jenný Guðrún Jónsdóttir, rekstarstjóri 18. Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri 19. Kristín Ágústsdóttir, sérfræðingur 20. Oddur Mar Árnason, þjónn 21. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar 22. Einar Thorlacius, lögfræðingur 23. Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir, lögfræðingur 24. Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi 25. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms og starfsráðgjafi 26. Gylfi Ólafsson, doktorsnemi 27. Dóra Tynes, lögmaður 28. Lárus Elíasson, verkfræðingur 29. Sóley Ragnarsdóttir, lögfræðingur 30. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi 31. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, nám- og starfsráðgjafi 32. Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur 33. Sigrún Helga Lund, dósent í líftölfræði 34. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 35. Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, markaðsstjóri 36. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands 37. Ásdís Rafnar, lögfræðingur 38. Lúðvíg Lárusson, sálfræðingur 39. Stefanía Sigurðardóttir, viðburðastjóri 40. Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur 41. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 42. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 43. Tanja Kristín Leifsdóttir, grunnskólakennari 44. Andri Guðmundsson, deildarstjóri 45. Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, fyrrverandi lektor 46. Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur mun leiða lista Viðreisnar sem býður fram í borgarstjórnarkosningunum í vor. Listinn var kynntur á fundi Viðreisnar nú síðdegis. Pawel Bartoszek stærðfræðingur er í öðru sæti listans og Diljá Ámundadóttir almannatengill, sem áður var í röðum Bjartrar framtíðar, er í þriðja sæti. „Reykjavík er frábær borg þar sem mætast borgarmannlíf og nálægð við náttúru. Okkur í Viðreisn er sérstaklega umhugað um að setja fókusinn á þarfir borgarbúa í daglegu lífi í borginni. Leiðarljósið okkar er að tryggja borgarbúum góða þjónustu, framúrskarandi menntun, heildstætt skipulag og góðar samgöngur. Þannig viljum við stuðla að því að Reykjavík verði besta borg í Evrópu sem við teljum raunhæft ef vel er haldið á spöðunum,“ segir Þórdís Lóa í tilkynningu. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, rekstrarhagfræðingur 2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur 3. Diljá Ámundadóttir, almannatengill og varaborgarfulltrúi 4. Gunnlaugur Bragi Björnsson, viðskiptafræðingur 5. Vilborg Guðrún Sigurðardóttir, grunnskólakennari 6. Geir Finnsson, formaður Uppreisnar í Reykjavík 7. Arna Garðarsdóttir, mannauðsstjóri Landbúnaðarháskóla Íslands 8. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt við verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ 9. Helga Lind Mar, laganemi, frístundaleiðbeinandi og aktívisti 10. Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri 11. Sara Sigurðardóttir, sérfræðingur í markaðsmálum 12. Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður 13. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, nemi 14. Freyr Gústavsson, tekjustjóri 15. Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri viðburða 16. Arnar Kjartansson, nemi 17. Jenný Guðrún Jónsdóttir, rekstarstjóri 18. Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri 19. Kristín Ágústsdóttir, sérfræðingur 20. Oddur Mar Árnason, þjónn 21. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar 22. Einar Thorlacius, lögfræðingur 23. Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir, lögfræðingur 24. Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi 25. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms og starfsráðgjafi 26. Gylfi Ólafsson, doktorsnemi 27. Dóra Tynes, lögmaður 28. Lárus Elíasson, verkfræðingur 29. Sóley Ragnarsdóttir, lögfræðingur 30. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi 31. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, nám- og starfsráðgjafi 32. Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur 33. Sigrún Helga Lund, dósent í líftölfræði 34. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 35. Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, markaðsstjóri 36. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands 37. Ásdís Rafnar, lögfræðingur 38. Lúðvíg Lárusson, sálfræðingur 39. Stefanía Sigurðardóttir, viðburðastjóri 40. Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur 41. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 42. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 43. Tanja Kristín Leifsdóttir, grunnskólakennari 44. Andri Guðmundsson, deildarstjóri 45. Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, fyrrverandi lektor 46. Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira