Dánarorsök liggur ekki fyrir Elín Margrét Böðvarsdóttir og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 31. mars 2018 19:30 Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Rannsókn málsins stendur yfir en mennirnir tveir sem eru í haldi lögreglu eru bræður hins látna. Tveir bræðranna voru gestkomandi hjá þeim þriðja en maðurinn sem lést var á sjötugsaldri. Það var annar bræðranna sem nú eru í haldi sem tilkynnti um málið til lögreglu. Að sögn yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á suðurlandi eru ummerki um átök á vettvangi. „Klukkan korter í níu í morgun þá fáum við tilkynningu um að maður sé látinn á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu, lögregla fer þarna á staðinn og sjúkraflutningamenn og það er staðfest að þarna er maður látinn og það eru ummerki um að það hafi verið átök á vettvangi,” segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn í samtali við Stöð 2. Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi fer með rannsóknina sem staðið hefur yfir í allan dag og hefur notið aðstoðar tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þótt ummerki um átök hafi fundist á vettvangi segir Oddur of snemmt að segja til um hvort andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. „Dánarorsök hún liggur ekki fyrir, það verður krufið á þriðjudag og þá skýrist þetta betur, sem sagt með hvaða hætti þetta hefur borið að,” segir Oddur. Búið er að ná sambandi við alla nánustu aðstandendur mannsins en skýrslutökur yfir bræðrum hans tveimur fóru fram síðdegis í dag. Ákvörðun um hvort farið verði fram gæsluvarðhald verður tekin að skýrslutökum loknum. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37 Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31. mars 2018 15:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Rannsókn málsins stendur yfir en mennirnir tveir sem eru í haldi lögreglu eru bræður hins látna. Tveir bræðranna voru gestkomandi hjá þeim þriðja en maðurinn sem lést var á sjötugsaldri. Það var annar bræðranna sem nú eru í haldi sem tilkynnti um málið til lögreglu. Að sögn yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á suðurlandi eru ummerki um átök á vettvangi. „Klukkan korter í níu í morgun þá fáum við tilkynningu um að maður sé látinn á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu, lögregla fer þarna á staðinn og sjúkraflutningamenn og það er staðfest að þarna er maður látinn og það eru ummerki um að það hafi verið átök á vettvangi,” segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn í samtali við Stöð 2. Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi fer með rannsóknina sem staðið hefur yfir í allan dag og hefur notið aðstoðar tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þótt ummerki um átök hafi fundist á vettvangi segir Oddur of snemmt að segja til um hvort andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. „Dánarorsök hún liggur ekki fyrir, það verður krufið á þriðjudag og þá skýrist þetta betur, sem sagt með hvaða hætti þetta hefur borið að,” segir Oddur. Búið er að ná sambandi við alla nánustu aðstandendur mannsins en skýrslutökur yfir bræðrum hans tveimur fóru fram síðdegis í dag. Ákvörðun um hvort farið verði fram gæsluvarðhald verður tekin að skýrslutökum loknum.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37 Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31. mars 2018 15:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30
Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37
Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31. mars 2018 15:05