Staðfesta vilja Norður-Kóreu til viðræðna um kjarnorkuafvopnun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. apríl 2018 20:37 Vísir/Getty Embættismenn frá Norður-Kóreu hafa staðfest það við embættismenn ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að ríkið sé til í viðræður um mögulega kjarnorkuafvopnun Kóreuskagans.Reuters greinir frá því að embættismenn ríkjanna tveggja hafi átt í leynilegum viðræðum að undanförnu í tilefni þess að stefnt er að því að Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, fundi með Trump. Hingað til hafa samskipti ríkjanna að miklu leyti farið fram með milligöngu Suður-Kóreu en það voru embættismenn frá Suður-Kóreu sem komu þeim skilaboðum á framfæri við Trump að Kim Jong-un væri viljugur til þess að funda með Trump.Í frétt Washington Post segir að staðfesting þess efnis beint frá Norður-Kóreu að möguleg afkjarnorkuvæðing verði til viðræðu á fundinum sé merki um það að Kim Jong-un sé í raun og veru reiðubúinn til þess að funda með Trump. Ekkert hefur verið gefið upp um það hvenær fundurinn muni fara fram, né hvar en Trump er sagður vilja að fundurinn verði haldinn fyrir lok næsta mánaðar. Norður-Kórea hefur undanfarin ár þróað kjarnorkuvopn. Í september á síðasta ári sprengdi ríkið öflugustu sprengju sem ríkið hefur sprengt til þessa. Hefur þróun slíkra vopna verið liður í því að halda andstæðingum í hæfilegri fjarlægð. Norður-Kórea Tengdar fréttir Einræðisríkið einmana kemur út úr skelinni Kim Jong Un, leiðtogi Norður Kóreu og Xi Jinping áttu árangursríkan fund. Bæði leiðtogi Norður Kóreu og Bandaríkjaforseti hlakka til að funda. 28. mars 2018 20:00 Kim heitir afvopnun í Kínaheimsókn Fyrsta heimsókn einræðisherra Norður-Kóreu var til Kína. Kim sagði ástandið á Kóreuskaga fara batnandi. Sagður koma sér fyrir undir verndarvæng Kínverja. Kínverjar segja fundinn marka kaflaskil. 29. mars 2018 10:00 Kim lofar að hætta kjarnorkuframleiðslu Utanríkisráðherra Suður-Kóreu segir að Kim Jong-un, leiðtogi grannríkis þeirra í norðri, hafi heitið því að hætta kjarnorkuframleiðslu. 19. mars 2018 06:53 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Embættismenn frá Norður-Kóreu hafa staðfest það við embættismenn ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að ríkið sé til í viðræður um mögulega kjarnorkuafvopnun Kóreuskagans.Reuters greinir frá því að embættismenn ríkjanna tveggja hafi átt í leynilegum viðræðum að undanförnu í tilefni þess að stefnt er að því að Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, fundi með Trump. Hingað til hafa samskipti ríkjanna að miklu leyti farið fram með milligöngu Suður-Kóreu en það voru embættismenn frá Suður-Kóreu sem komu þeim skilaboðum á framfæri við Trump að Kim Jong-un væri viljugur til þess að funda með Trump.Í frétt Washington Post segir að staðfesting þess efnis beint frá Norður-Kóreu að möguleg afkjarnorkuvæðing verði til viðræðu á fundinum sé merki um það að Kim Jong-un sé í raun og veru reiðubúinn til þess að funda með Trump. Ekkert hefur verið gefið upp um það hvenær fundurinn muni fara fram, né hvar en Trump er sagður vilja að fundurinn verði haldinn fyrir lok næsta mánaðar. Norður-Kórea hefur undanfarin ár þróað kjarnorkuvopn. Í september á síðasta ári sprengdi ríkið öflugustu sprengju sem ríkið hefur sprengt til þessa. Hefur þróun slíkra vopna verið liður í því að halda andstæðingum í hæfilegri fjarlægð.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Einræðisríkið einmana kemur út úr skelinni Kim Jong Un, leiðtogi Norður Kóreu og Xi Jinping áttu árangursríkan fund. Bæði leiðtogi Norður Kóreu og Bandaríkjaforseti hlakka til að funda. 28. mars 2018 20:00 Kim heitir afvopnun í Kínaheimsókn Fyrsta heimsókn einræðisherra Norður-Kóreu var til Kína. Kim sagði ástandið á Kóreuskaga fara batnandi. Sagður koma sér fyrir undir verndarvæng Kínverja. Kínverjar segja fundinn marka kaflaskil. 29. mars 2018 10:00 Kim lofar að hætta kjarnorkuframleiðslu Utanríkisráðherra Suður-Kóreu segir að Kim Jong-un, leiðtogi grannríkis þeirra í norðri, hafi heitið því að hætta kjarnorkuframleiðslu. 19. mars 2018 06:53 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Einræðisríkið einmana kemur út úr skelinni Kim Jong Un, leiðtogi Norður Kóreu og Xi Jinping áttu árangursríkan fund. Bæði leiðtogi Norður Kóreu og Bandaríkjaforseti hlakka til að funda. 28. mars 2018 20:00
Kim heitir afvopnun í Kínaheimsókn Fyrsta heimsókn einræðisherra Norður-Kóreu var til Kína. Kim sagði ástandið á Kóreuskaga fara batnandi. Sagður koma sér fyrir undir verndarvæng Kínverja. Kínverjar segja fundinn marka kaflaskil. 29. mars 2018 10:00
Kim lofar að hætta kjarnorkuframleiðslu Utanríkisráðherra Suður-Kóreu segir að Kim Jong-un, leiðtogi grannríkis þeirra í norðri, hafi heitið því að hætta kjarnorkuframleiðslu. 19. mars 2018 06:53