Framboðslisti Eyjalistans samþykktur Ingvar Þór Björnsson skrifar 8. apríl 2018 19:17 Eyjalistinn fékk 599 atkvæði eða tæp 27 prósent atkvæða í kosningunum árið 2014. Vísir/Pjetur Eyjalistinn, félag sem byggt er á félagshyggju, jafnarstefnu og samvinnu, býður fram lista við bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum sem fram eiga að fara hinn 26. maí næst komandi undir listabókstafnum E. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. „Listinn er skipaður breiðum hópi frambjóðenda með margs konar reynslu og menntun. Frambjóðendurnir eiga það allir sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á hagsmunamálum Vestmannaeyja og að vinna ötullega að því að efla og styrkja bæjarfélagið. Eyjalistinn hefur nú á að skipa nýju fólki í forystusveitinni en um leið mun listinn njóta reynslu þeirra sem áður hafa unnið ötullega að bæjarmálum,“ segir í tilkynningunni. Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu leiðir listann, Helga Jóhanna Harðardóttir grunnskólakennari skipar annað sætið og Stefán Óskar Jónasson verkstjóri það þriðja. Eyjalistinn fékk 599 atkvæði eða tæp 27 prósent atkvæða í kosningunum árið 2014 og tvo menn kjörna. Eyjalistinn er þannig skipaður: 1. Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu 2. Helga Jóhanna Harðardóttir, grunnskólakennari 3. Stefán Óskar Jónasson, verkstjóri 4. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur 5. Nataliya Ginzhul 6. Guðjón Örn Sigtryggsson, bílstjóri 7. Lára Skæringsdóttir, grunnskólakennari 8. Haraldur Bergvinsson 9. Anton Eggertsson 10. Hafdís Ástþórsdóttir 11. Jónatan Guðni Jónsson, grunnskólakennari 12. Drífa Þöll Arnardóttir, bókavörður 13. Guðlaugur Friðþórsson 14. Sólveig Adólfsdóttir, húsmóðir Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Eyjalistinn, félag sem byggt er á félagshyggju, jafnarstefnu og samvinnu, býður fram lista við bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum sem fram eiga að fara hinn 26. maí næst komandi undir listabókstafnum E. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. „Listinn er skipaður breiðum hópi frambjóðenda með margs konar reynslu og menntun. Frambjóðendurnir eiga það allir sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á hagsmunamálum Vestmannaeyja og að vinna ötullega að því að efla og styrkja bæjarfélagið. Eyjalistinn hefur nú á að skipa nýju fólki í forystusveitinni en um leið mun listinn njóta reynslu þeirra sem áður hafa unnið ötullega að bæjarmálum,“ segir í tilkynningunni. Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu leiðir listann, Helga Jóhanna Harðardóttir grunnskólakennari skipar annað sætið og Stefán Óskar Jónasson verkstjóri það þriðja. Eyjalistinn fékk 599 atkvæði eða tæp 27 prósent atkvæða í kosningunum árið 2014 og tvo menn kjörna. Eyjalistinn er þannig skipaður: 1. Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu 2. Helga Jóhanna Harðardóttir, grunnskólakennari 3. Stefán Óskar Jónasson, verkstjóri 4. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur 5. Nataliya Ginzhul 6. Guðjón Örn Sigtryggsson, bílstjóri 7. Lára Skæringsdóttir, grunnskólakennari 8. Haraldur Bergvinsson 9. Anton Eggertsson 10. Hafdís Ástþórsdóttir 11. Jónatan Guðni Jónsson, grunnskólakennari 12. Drífa Þöll Arnardóttir, bókavörður 13. Guðlaugur Friðþórsson 14. Sólveig Adólfsdóttir, húsmóðir
Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira