Toronto tryggði toppsæti Austurdeildarinnar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2018 09:07 DeMar DeRozan skoraði 12 stig og gaf 8 stoðsendingar í nótt visir/getty Toronto Raptors tryggði sér í nótt efsta sæti Austurdeildar bandarískur NBA deildarinnar í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins. Toronto hefur verið besta liðið í Austurdeildinni í vetur og uppskar fyrir erfiði sitt í nótt þegar toppsætið var tryggt með 92-73 heimasigri á Indiana Pacers. Serge Ibaka spilaði sinn besta leik á tímabilinu með 25 stig og DeMar DeRozan skoraði 12.Serge Ibaka drops 25 PTS to help the @Raptors clinch the #1 seed in the East! #WeTheNorthpic.twitter.com/ny32uN2Gpf — NBA (@NBA) April 7, 2018 „Þessu fylgir ákveðin ánægja en við erum ekki orðnir saddir,“ sagði þjálfari Raptors, Dwane Casey. „Við höfum ekki enn náð aðal markmiðinu en þetta er ákveðinn sigur.“ Sigurinn var sá 57. hjá Raptors á tímabilinu og er það nýtt met yfir flesta sigra á einu tímabili í deildarkeppni NBA deildarinnar. Þá náðu Raptors einnig að bæta metið yfir flesta heimasigra, þetta var sá þrítugasti og þriðji. Toronto verður því með heimavallarrétt út úrslitakeppni austurdeildarinnar. Cleveland Cavaliers vann úrslitakeppnina og komst í úrslitaleikinn sjálfan síðustu sex ár í röð, þrátt fyrir að það hafi verið nýtt lið í toppsætinu öll þessi ár. Cleveland var einnig í sviðsljósinu í nótt en Philadelphia 76ers vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með 132-130 sigur á LeBron James og félögum. Philadelphia komst í 30 stiga forystu í fyrri hálfleik og voru 78 stig komin á töfluna þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ben Simmons var með tvöfalda þrennu í liði 76ers með 27 stig, 15 fráköst og 13 stoðsendingar.Ben Simmons notched his 12th triple-double of the season, with 27 PTS, 15 REB, 13 AST to fuel the @sixers critical win at home! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/Y291jXZauX — NBA.com/Stats (@nbastats) April 7, 2018 James var líka með tvöfalda þrennu hinu megin, skoraði lítil 44 stig, 11 stoðsendingar og 11 fráköst, og var hann lykillinn í endurkomu Cavaliers í seinni hálfleik. Með sigrinum fór Philadelphia upp fyrir Cleveland í þriðja sæti Austurdeildarinnar.Trey Burke dazzled the crowd with the handle and dish to take tonight's #AssistOfTheNight! #Knickspic.twitter.com/NRVnTX8L5e — NBA (@NBA) April 7, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Dallas Mavericks 113-106 Orlando Magic - Charlotte Hornets 100-137 Philadelphia 76ers - Cleveland Cavaliers 132-130 Washington Wizards - Atlanta Hawks 97-103 Boston Celtics - Chicago Bulls 111-104 New York Knicks - Miami Heat 122-98 Toronto Raptors - Indiana Pacers 92-73 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 93-94 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 103-122 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 96-113 NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Toronto Raptors tryggði sér í nótt efsta sæti Austurdeildar bandarískur NBA deildarinnar í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins. Toronto hefur verið besta liðið í Austurdeildinni í vetur og uppskar fyrir erfiði sitt í nótt þegar toppsætið var tryggt með 92-73 heimasigri á Indiana Pacers. Serge Ibaka spilaði sinn besta leik á tímabilinu með 25 stig og DeMar DeRozan skoraði 12.Serge Ibaka drops 25 PTS to help the @Raptors clinch the #1 seed in the East! #WeTheNorthpic.twitter.com/ny32uN2Gpf — NBA (@NBA) April 7, 2018 „Þessu fylgir ákveðin ánægja en við erum ekki orðnir saddir,“ sagði þjálfari Raptors, Dwane Casey. „Við höfum ekki enn náð aðal markmiðinu en þetta er ákveðinn sigur.“ Sigurinn var sá 57. hjá Raptors á tímabilinu og er það nýtt met yfir flesta sigra á einu tímabili í deildarkeppni NBA deildarinnar. Þá náðu Raptors einnig að bæta metið yfir flesta heimasigra, þetta var sá þrítugasti og þriðji. Toronto verður því með heimavallarrétt út úrslitakeppni austurdeildarinnar. Cleveland Cavaliers vann úrslitakeppnina og komst í úrslitaleikinn sjálfan síðustu sex ár í röð, þrátt fyrir að það hafi verið nýtt lið í toppsætinu öll þessi ár. Cleveland var einnig í sviðsljósinu í nótt en Philadelphia 76ers vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með 132-130 sigur á LeBron James og félögum. Philadelphia komst í 30 stiga forystu í fyrri hálfleik og voru 78 stig komin á töfluna þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ben Simmons var með tvöfalda þrennu í liði 76ers með 27 stig, 15 fráköst og 13 stoðsendingar.Ben Simmons notched his 12th triple-double of the season, with 27 PTS, 15 REB, 13 AST to fuel the @sixers critical win at home! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/Y291jXZauX — NBA.com/Stats (@nbastats) April 7, 2018 James var líka með tvöfalda þrennu hinu megin, skoraði lítil 44 stig, 11 stoðsendingar og 11 fráköst, og var hann lykillinn í endurkomu Cavaliers í seinni hálfleik. Með sigrinum fór Philadelphia upp fyrir Cleveland í þriðja sæti Austurdeildarinnar.Trey Burke dazzled the crowd with the handle and dish to take tonight's #AssistOfTheNight! #Knickspic.twitter.com/NRVnTX8L5e — NBA (@NBA) April 7, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Dallas Mavericks 113-106 Orlando Magic - Charlotte Hornets 100-137 Philadelphia 76ers - Cleveland Cavaliers 132-130 Washington Wizards - Atlanta Hawks 97-103 Boston Celtics - Chicago Bulls 111-104 New York Knicks - Miami Heat 122-98 Toronto Raptors - Indiana Pacers 92-73 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 93-94 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 103-122 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 96-113
NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira