Afkastamesta embættismanni Trump kastað út Samúel Karl Ólason skrifar 6. apríl 2018 22:07 Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna. Vísir/Getty Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna, var kastað úr íbúð sinni í Washington DC. Vera hans í íbúðinni, sem var í eigu eiginkonu málafylgjumanns sem ver hagsmuni fjölda orkufyrirtækja sem eru háð eftirliti Umhverfisstofnunarinnar, var verulega umdeild þar sem Pruitt naut sérkjara þar sem hann greiddi ekki aðeins langt undir markaðsleigu heldur fékk hann að greiða aðeins fyrir þær nætur sem hann dvaldi í íbúðinni. Nú berast fregnir af því að hjónin hafi skipt um lás á íbúðinni til að losna við Pruitt. Hann hafi einungis átt að búa þar til skamms tíma en þeim hafi reynt ómögulegt að losna við hann. Hann fékk þó nokkrum sinnum til að framlengja leigusamning hans og svo þegar þau vildu ekki framlengja aftur yfirgaf hann ekki íbúðina. Þetta hefur Politico eftir heimildarmönnum sem þekkja til málsins.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur vikið tveimur af sínum hæst settu embættismönnum úr störfum á undanförnum vikum og hefur nú verulega hitnað undir Pruitt í kjölfar fjölda hneykslismála sem snúa meðal annars að mikilli eyðslu og hagsmunaárekstrum.Sjá einnig: Hitnar undir afkastamesta embættismanni TrumpFyrr í vikunni bárust fregnir af því að minnst fimm starfsmönnum Umhverfisstofnunarinnar hefði verið vikið úr starfi eða þeir færðir til eftir að þeir lýstu yfir áhyggjum vegna eyðslu Pruitt. John Kelly, starfsmannastjóri Hvíta hússins, er nú sagður hvetja Trump til þess víkja Pruitt úr starfi. Trump hefur þó lýst því yfir að hann sé ánægður með störf Pruitt sem yfirmanns Umhverfisstofnunarinnar og benti hann sérstaklega á í gær hvað fólk á kolaframleiðslusvæðum og í orkugeiranum væri ánægt með störf hans. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Málsvari kolaiðnaðarins tilnefndur næstráðandi Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna Kolaiðnaðurinn er einn helsti mengunarvaldurinn í Bandaríkjunum. 6. október 2017 19:08 Flestir þeirra sem Trump tilnefnir í vísindastöður eru ekki með æðri vísindamenntun Þeir sem eru með æðri menntun í vísindum hafa í mörgum tilfellum verið tengdir iðnaðinum sem þeir eiga nú að hafa eftirlit með fyrir hönd stjórnvalda. 6. desember 2017 16:15 Biðst afsökunar á því að fljúga ítrekað með einkaþotum í vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að hann væri "ekki ánægður“ með ferðamáta heilbrigðisráðherra síns, Tom Price. 28. september 2017 23:57 Ríkisstjórn Trump vill vinda ofan af reglum um sparneytni bíla Mögulegt er að tvö ólík markaðssvæði með bíla verði til í Bandaríkjunum í framhaldinu en Kalifornía ætlar að standa fast á hertum reglum um sparneytni og umhverfisáhrif bíla. 31. mars 2018 18:46 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna, var kastað úr íbúð sinni í Washington DC. Vera hans í íbúðinni, sem var í eigu eiginkonu málafylgjumanns sem ver hagsmuni fjölda orkufyrirtækja sem eru háð eftirliti Umhverfisstofnunarinnar, var verulega umdeild þar sem Pruitt naut sérkjara þar sem hann greiddi ekki aðeins langt undir markaðsleigu heldur fékk hann að greiða aðeins fyrir þær nætur sem hann dvaldi í íbúðinni. Nú berast fregnir af því að hjónin hafi skipt um lás á íbúðinni til að losna við Pruitt. Hann hafi einungis átt að búa þar til skamms tíma en þeim hafi reynt ómögulegt að losna við hann. Hann fékk þó nokkrum sinnum til að framlengja leigusamning hans og svo þegar þau vildu ekki framlengja aftur yfirgaf hann ekki íbúðina. Þetta hefur Politico eftir heimildarmönnum sem þekkja til málsins.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur vikið tveimur af sínum hæst settu embættismönnum úr störfum á undanförnum vikum og hefur nú verulega hitnað undir Pruitt í kjölfar fjölda hneykslismála sem snúa meðal annars að mikilli eyðslu og hagsmunaárekstrum.Sjá einnig: Hitnar undir afkastamesta embættismanni TrumpFyrr í vikunni bárust fregnir af því að minnst fimm starfsmönnum Umhverfisstofnunarinnar hefði verið vikið úr starfi eða þeir færðir til eftir að þeir lýstu yfir áhyggjum vegna eyðslu Pruitt. John Kelly, starfsmannastjóri Hvíta hússins, er nú sagður hvetja Trump til þess víkja Pruitt úr starfi. Trump hefur þó lýst því yfir að hann sé ánægður með störf Pruitt sem yfirmanns Umhverfisstofnunarinnar og benti hann sérstaklega á í gær hvað fólk á kolaframleiðslusvæðum og í orkugeiranum væri ánægt með störf hans.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Málsvari kolaiðnaðarins tilnefndur næstráðandi Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna Kolaiðnaðurinn er einn helsti mengunarvaldurinn í Bandaríkjunum. 6. október 2017 19:08 Flestir þeirra sem Trump tilnefnir í vísindastöður eru ekki með æðri vísindamenntun Þeir sem eru með æðri menntun í vísindum hafa í mörgum tilfellum verið tengdir iðnaðinum sem þeir eiga nú að hafa eftirlit með fyrir hönd stjórnvalda. 6. desember 2017 16:15 Biðst afsökunar á því að fljúga ítrekað með einkaþotum í vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að hann væri "ekki ánægður“ með ferðamáta heilbrigðisráðherra síns, Tom Price. 28. september 2017 23:57 Ríkisstjórn Trump vill vinda ofan af reglum um sparneytni bíla Mögulegt er að tvö ólík markaðssvæði með bíla verði til í Bandaríkjunum í framhaldinu en Kalifornía ætlar að standa fast á hertum reglum um sparneytni og umhverfisáhrif bíla. 31. mars 2018 18:46 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Málsvari kolaiðnaðarins tilnefndur næstráðandi Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna Kolaiðnaðurinn er einn helsti mengunarvaldurinn í Bandaríkjunum. 6. október 2017 19:08
Flestir þeirra sem Trump tilnefnir í vísindastöður eru ekki með æðri vísindamenntun Þeir sem eru með æðri menntun í vísindum hafa í mörgum tilfellum verið tengdir iðnaðinum sem þeir eiga nú að hafa eftirlit með fyrir hönd stjórnvalda. 6. desember 2017 16:15
Biðst afsökunar á því að fljúga ítrekað með einkaþotum í vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að hann væri "ekki ánægður“ með ferðamáta heilbrigðisráðherra síns, Tom Price. 28. september 2017 23:57
Ríkisstjórn Trump vill vinda ofan af reglum um sparneytni bíla Mögulegt er að tvö ólík markaðssvæði með bíla verði til í Bandaríkjunum í framhaldinu en Kalifornía ætlar að standa fast á hertum reglum um sparneytni og umhverfisáhrif bíla. 31. mars 2018 18:46