Rússar vilja mæta með skiltastelpur | Við eigum sætustu stelpurnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. apríl 2018 11:30 Hér má sjá rússneska skiltastelpu að störfum. vísir/getty Það vakti misjafnar undirtektir þegar forráðamenn Formúlu 1 tilkynntu fyrir tímabilið að ákveðið hefði verið að hætta með skiltastelpurnar í íþróttinni. Stelpurnar hafa gengt því hlutverki að halda uppi skilti með númeri hvers keppanda og taka á móti ökuþórunum sem komast á verðlaunapall. Forráðamönnum Formúlunnar fannst ekki lengur við hæfi að vera með þær árið 2018. „Þrátt fyrir að skiltastelpur hafi verið hluti af Formúlu 1 í áratugi þá finnst okkur að þessi hefð sé ekki í takt við þau gildi sem við viljum tileinka okkur né við nútímasamfélag,“ sagði Sean Bratches, markaðsstjóri Formúlunnar, á þeim tíma. Skiltastelpurnar sjálfar voru mjög ósáttar við þessa ákvörðun og í könnun BBC kom fram að meirihluti ökuþóra vildi vera áfram með skiltastelpurnar. Rússar eru líka ósáttir við þessa ákvörðun og vilja vera með stelpur í rússneska kappakstrinum. „Það eiga að vera skiltastelpur í rússneska kappakstrinum því við eigum sætustu stelpurnar,“ sagði helsti skipuleggjandi Formúlunnar í Rússlandi. Rússneski kappaksturinn fer fram í Sotsjí 30. september og verður áhugavert að sjá hvað Rússarnir gera. Formúla Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Konurnar þurfa mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sport Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Það vakti misjafnar undirtektir þegar forráðamenn Formúlu 1 tilkynntu fyrir tímabilið að ákveðið hefði verið að hætta með skiltastelpurnar í íþróttinni. Stelpurnar hafa gengt því hlutverki að halda uppi skilti með númeri hvers keppanda og taka á móti ökuþórunum sem komast á verðlaunapall. Forráðamönnum Formúlunnar fannst ekki lengur við hæfi að vera með þær árið 2018. „Þrátt fyrir að skiltastelpur hafi verið hluti af Formúlu 1 í áratugi þá finnst okkur að þessi hefð sé ekki í takt við þau gildi sem við viljum tileinka okkur né við nútímasamfélag,“ sagði Sean Bratches, markaðsstjóri Formúlunnar, á þeim tíma. Skiltastelpurnar sjálfar voru mjög ósáttar við þessa ákvörðun og í könnun BBC kom fram að meirihluti ökuþóra vildi vera áfram með skiltastelpurnar. Rússar eru líka ósáttir við þessa ákvörðun og vilja vera með stelpur í rússneska kappakstrinum. „Það eiga að vera skiltastelpur í rússneska kappakstrinum því við eigum sætustu stelpurnar,“ sagði helsti skipuleggjandi Formúlunnar í Rússlandi. Rússneski kappaksturinn fer fram í Sotsjí 30. september og verður áhugavert að sjá hvað Rússarnir gera.
Formúla Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Konurnar þurfa mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sport Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira