Draumur að rætast hjá 16 ára nýliða: „Heiður að fá að æfa með þessum mönnum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. apríl 2018 14:00 Haukur Þrastarson fær ekki bílprófið fyrr en í næstu viku. vísir/rakel ósk Haukur Þrastarson, 16 ára gamall leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, spilar sinn fyrsta A-landsleik í dag þegar að Ísland mætir Noregi í Gulldeildinni í Björgvin. Haukur er búinn að vera hreint magnaður í vetur og var valinn í úrvalslið deildarinnar en hann var ein nig útnefndur besti ungi leikmaður Olís-deildarinnar.Hann hóf æfingar með A-landsliðinu um páskana og kveðst eðlilega mjög spenntur fyrir komandi verkefni. „Þetta er bara búið að vera mjög gaman. Það er heiður að fá að æfa með þessum mönnum,“ segir Haukur, en telur hann sig nógu sterkan í þetta verkefni? „Já, ég tel mig vera það. Auðvitað vantar mig smá upp á en það kemur. Vonandi fær ég eitthvað að spila. Það kemur bara í ljós. Ég veit það ekki en ég er ekkert smeykur,“ segir Haukur. Selfyssingurinn ungi er að upplifa draum allra handboltamanna þó hann rætist fyrr hjá honum en flestum öðrum.„Þetta er búið að vera draumurinn síðan a ð ég byrjaði. Það er draumur allra að fá að spila með A-landsliðinu. Það er heiður,“ segir Haukur Þrastarson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5. apríl 2018 13:00 Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4. apríl 2018 14:30 Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4. apríl 2018 13:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Haukur Þrastarson, 16 ára gamall leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, spilar sinn fyrsta A-landsleik í dag þegar að Ísland mætir Noregi í Gulldeildinni í Björgvin. Haukur er búinn að vera hreint magnaður í vetur og var valinn í úrvalslið deildarinnar en hann var ein nig útnefndur besti ungi leikmaður Olís-deildarinnar.Hann hóf æfingar með A-landsliðinu um páskana og kveðst eðlilega mjög spenntur fyrir komandi verkefni. „Þetta er bara búið að vera mjög gaman. Það er heiður að fá að æfa með þessum mönnum,“ segir Haukur, en telur hann sig nógu sterkan í þetta verkefni? „Já, ég tel mig vera það. Auðvitað vantar mig smá upp á en það kemur. Vonandi fær ég eitthvað að spila. Það kemur bara í ljós. Ég veit það ekki en ég er ekkert smeykur,“ segir Haukur. Selfyssingurinn ungi er að upplifa draum allra handboltamanna þó hann rætist fyrr hjá honum en flestum öðrum.„Þetta er búið að vera draumurinn síðan a ð ég byrjaði. Það er draumur allra að fá að spila með A-landsliðinu. Það er heiður,“ segir Haukur Þrastarson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5. apríl 2018 13:00 Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4. apríl 2018 14:30 Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4. apríl 2018 13:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5. apríl 2018 13:00
Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4. apríl 2018 14:30
Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4. apríl 2018 13:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti