Fólki hent af vellinum á Masters sem öskrar "Dilly dilly“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2018 23:30 Það er alltaf vinsælt að reyna að stela athyglinni eftir að Tiger er búinn að slá. vísir/getty Áhorfendur á Masters þurfa að vanda orðaval sitt sérstaklega vel því annars eiga þeir það á hættu að vera vísað af Augusta-golfvellinum. Það er nýdottið í tísku að öskra „Dilly dilly“ sem er nýr frasi sem Bud light bjórinn hefur verið að vinna með í auglýsingum og slegið hefur í gegn. Dilly dilly er þá sagt í stað þess að segja „cheers“ eða skál. Dæmi um Dilly dilly auglýsingu má sjá hér að neðan.All over the land, a Bud Light keg is tapped every 6 seconds. Enjoy it fresh. pic.twitter.com/6jnjgcao2N — Bud Light (@budlight) March 6, 2018 Einhverjir áhorfendur fóru að nota þennan frasa strax á æfingahringjum kylfinganna. Það fór fyrir brjóstið á skipuleggjendum sem vilja ekki þennan bjórfrasa inn á gölfvöllinn. Eins og sjá má hér að neðan þá fékk Bud Light fullkomna auglýsingu er áhorfandi öskraði Dilly dilly og kúlan stoppaði svo rétt hjá Bud light flöskum.A great moment in sports marketing: Tiger hits ball. Guy screams “Dilly Dilly.” Ball seems to land in front of Bud Lights ( by @EugeneBuckworth) pic.twitter.com/80dCmA9PeG — Darren Rovell (@darrenrovell) March 10, 2018 Það hefur nú lekið út að skipuleggjendur Masters ætli að taka hart á þessu og hreinlega vísa fólki af vellinum sem öskrar Dilly dilly. Bud light er augljóslega að elska þessa fríu auglýsingu og hefur brugðist við nýjustu tíðindum með því að senda boli til Augusta. Spurning hvort þeir verði gerðir upptækir?Our King weighs in on the Dilly Dilly ban. pic.twitter.com/rVxrD5dsNf — Bud Light (@budlight) April 3, 2018 Fyrir um fimm árum síðan sögðum við á Vísi ykkur frá stórskemmtilegum áhorfanda sem fór mikinn á golfvellinum. Sá öskraði alltaf eitthvað matartengt eftir högg. Mashed potatoes og ham and cheese urðu þó frægustu frasarnir eins og heyra má í þessum frábæru innslögum hér að neðan. Þessi meistari má gjarna láta sjá sig á Augusta. Golf Tengdar fréttir Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. 4. apríl 2018 15:00 Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3. apríl 2018 10:30 Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3. apríl 2018 16:23 Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4. apríl 2018 08:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Áhorfendur á Masters þurfa að vanda orðaval sitt sérstaklega vel því annars eiga þeir það á hættu að vera vísað af Augusta-golfvellinum. Það er nýdottið í tísku að öskra „Dilly dilly“ sem er nýr frasi sem Bud light bjórinn hefur verið að vinna með í auglýsingum og slegið hefur í gegn. Dilly dilly er þá sagt í stað þess að segja „cheers“ eða skál. Dæmi um Dilly dilly auglýsingu má sjá hér að neðan.All over the land, a Bud Light keg is tapped every 6 seconds. Enjoy it fresh. pic.twitter.com/6jnjgcao2N — Bud Light (@budlight) March 6, 2018 Einhverjir áhorfendur fóru að nota þennan frasa strax á æfingahringjum kylfinganna. Það fór fyrir brjóstið á skipuleggjendum sem vilja ekki þennan bjórfrasa inn á gölfvöllinn. Eins og sjá má hér að neðan þá fékk Bud Light fullkomna auglýsingu er áhorfandi öskraði Dilly dilly og kúlan stoppaði svo rétt hjá Bud light flöskum.A great moment in sports marketing: Tiger hits ball. Guy screams “Dilly Dilly.” Ball seems to land in front of Bud Lights ( by @EugeneBuckworth) pic.twitter.com/80dCmA9PeG — Darren Rovell (@darrenrovell) March 10, 2018 Það hefur nú lekið út að skipuleggjendur Masters ætli að taka hart á þessu og hreinlega vísa fólki af vellinum sem öskrar Dilly dilly. Bud light er augljóslega að elska þessa fríu auglýsingu og hefur brugðist við nýjustu tíðindum með því að senda boli til Augusta. Spurning hvort þeir verði gerðir upptækir?Our King weighs in on the Dilly Dilly ban. pic.twitter.com/rVxrD5dsNf — Bud Light (@budlight) April 3, 2018 Fyrir um fimm árum síðan sögðum við á Vísi ykkur frá stórskemmtilegum áhorfanda sem fór mikinn á golfvellinum. Sá öskraði alltaf eitthvað matartengt eftir högg. Mashed potatoes og ham and cheese urðu þó frægustu frasarnir eins og heyra má í þessum frábæru innslögum hér að neðan. Þessi meistari má gjarna láta sjá sig á Augusta.
Golf Tengdar fréttir Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. 4. apríl 2018 15:00 Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3. apríl 2018 10:30 Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3. apríl 2018 16:23 Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4. apríl 2018 08:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. 4. apríl 2018 15:00
Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3. apríl 2018 10:30
Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3. apríl 2018 16:23
Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4. apríl 2018 08:00