Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2018 08:00 Það geislar af Tiger á Augusta. vísir/getty Tiger Woods segir að það sé einfaldlega klikkun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. Það er minna en ár síðan Tiger fór í sína síðustu bakaðgerð en miðað við síðustu mót virðist hún hafa heppnast fullkomlega. „Fyrir aðgerðina var ég vongóður um að geta átt nokkuð verkjalaust líf en átti aldrei von á því að geta sveiflað kylfu aftur af krafti. Svo kom þetta allt saman,“ sagði Tiger kátur eftir æfingahring með Phil Mickelson í gær. Woods hefur fengið að klæðast græna jakkanum fjórum sinnum á ferlinum en síðast gerðist það árið 2005. Síðasta risamótið vann hann svo fyrir tíu árum síðan. Það er því lyginni líkast að hann sé mættur aftur af krafti og sé talinn líklegur til afreka á Masters í ár. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods segir að það sé einfaldlega klikkun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. Það er minna en ár síðan Tiger fór í sína síðustu bakaðgerð en miðað við síðustu mót virðist hún hafa heppnast fullkomlega. „Fyrir aðgerðina var ég vongóður um að geta átt nokkuð verkjalaust líf en átti aldrei von á því að geta sveiflað kylfu aftur af krafti. Svo kom þetta allt saman,“ sagði Tiger kátur eftir æfingahring með Phil Mickelson í gær. Woods hefur fengið að klæðast græna jakkanum fjórum sinnum á ferlinum en síðast gerðist það árið 2005. Síðasta risamótið vann hann svo fyrir tíu árum síðan. Það er því lyginni líkast að hann sé mættur aftur af krafti og sé talinn líklegur til afreka á Masters í ár. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira