Fornir fjendur æfa saman í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2018 10:30 Þeir hafa háð margar rimmurnar síðustu árin þessir tveir. vísir/getty Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. Þeir spila þá æfingahring með Fred Couples og Thomas Pieters. Couples er sagður hafa staðið fyrir þessum gjörningi og vonandi mæta allir í hollið. „Ég býst við því að við Thomas munum bara fylgjast með,“ sagði Couples en hann vann mótið árið 1992. Þetta þykja þó nokkur tíðindi enda hafa þeir aldrei tekið æfingahring saman nema fyrir Ryder Cup eða Forsetabikarinn. Venjulega hafa þeir haldið sig frá hvor öðrum. Það hefur ekki alltaf verið gott á milli þeirra en það ku hafa þiðnað í samskiptunum síðustu misseri. Þessi æfingahringur mun kveikja í mörgum og áhorfendur munu fjölmenna ásamt fjölmiðlamönnum að fylgjast með þessari áhugaverðu upphitun. Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. Þeir spila þá æfingahring með Fred Couples og Thomas Pieters. Couples er sagður hafa staðið fyrir þessum gjörningi og vonandi mæta allir í hollið. „Ég býst við því að við Thomas munum bara fylgjast með,“ sagði Couples en hann vann mótið árið 1992. Þetta þykja þó nokkur tíðindi enda hafa þeir aldrei tekið æfingahring saman nema fyrir Ryder Cup eða Forsetabikarinn. Venjulega hafa þeir haldið sig frá hvor öðrum. Það hefur ekki alltaf verið gott á milli þeirra en það ku hafa þiðnað í samskiptunum síðustu misseri. Þessi æfingahringur mun kveikja í mörgum og áhorfendur munu fjölmenna ásamt fjölmiðlamönnum að fylgjast með þessari áhugaverðu upphitun.
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira